bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Tue 06. May 2025 02:14

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
PostPosted: Fri 24. Aug 2007 14:51 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 16. May 2006 23:49
Posts: 4
Location: Akranes
Sælir,
Jæja Drifið er farið i minum og ég á mjög erftitt að finna það hvort sem það er notað eða nýtt, ég fór uppi Bifreid.is í Hafnarfirði og er búin að biða i 3 vikur og þau eru ekki en búin að fá svar frá Þýskalandi.. þar sem mér bráðvantar bíl: Ég var að spá hvort einhver af ykkur snillingum veit einhvað um þetta og gæti hjálpað mér, hvar ég get nálgast um að panta þetta einhverstaðar úti eða hér á landi..
Þetta er E39 BMW 523i (sedan) árgerð 2000"

Takk fyrir og vona að einhver geti veitt mér hjálp
kv. Róbert

_________________
BMW E39 523


I never think of the future, It comes soon enough.. (Albert Einstein)


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group