bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 10:25

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 
Author Message
 Post subject: hlíf undir stýri, e30
PostPosted: Thu 23. Nov 2006 16:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
á einhver hlífina sem er undir stýrinu og nær niður að pe(n)dulum?

kv.
Matti


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Nov 2006 17:59 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
OT

Veit einhver hvernig á að festa þessa hlíf?

Hún er laus í blæjunni og það er bara pirrandi! :?

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 23. Nov 2006 19:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Sep 2002 18:57
Posts: 2596
Location: Milemarker 85.
arnibjorn wrote:
OT

Veit einhver hvernig á að festa þessa hlíf?

Hún er laus í blæjunni og það er bara pirrandi! :?


fara í BogL og kaupa allar smellur og skrúfur sem eru í kringum þetta.

_________________
E30 S50B32
X5 3,0i ´02
Artic Cat ZR500 ´98
GSTuning


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 24. Nov 2006 00:21 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 06. Jan 2006 22:07
Posts: 3828
Location: California
Það eru þrjár homma plastskrúfur sem fara framan á og ein öðruvísi homma plastskrúfa sem fer undir :)

Ég setti skrúfur í þetta í touringinn sem halda uppi ecu-inu, þær halda þessu mikið betur...

_________________
2016 BMW X3 sDrive28i


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 24. Nov 2006 01:18 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
mattiorn wrote:
á einhver hlífina sem er undir stýrinu og nær niður að pe(n)dulum?

kv.
Matti


Rofl, hvaða furðulega tilvísun í Pendulum var þetta? :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 24. Nov 2006 01:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
IceDev wrote:
mattiorn wrote:
á einhver hlífina sem er undir stýrinu og nær niður að pe(n)dulum?

kv.
Matti


Rofl, hvaða furðulega tilvísun í Pendulum var þetta? :)


Hvað er þetta pendulum?

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 24. Nov 2006 09:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 23. Nov 2003 22:49
Posts: 7764
Location: Kópavogur
arnibjorn wrote:
IceDev wrote:
mattiorn wrote:
á einhver hlífina sem er undir stýrinu og nær niður að pe(n)dulum?

kv.
Matti


Rofl, hvaða furðulega tilvísun í Pendulum var þetta? :)


Hvað er þetta pendulum?


Haha veistu það í alvörunni ekki?

_________________
BMW E46 318i Touring


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 24. Nov 2006 09:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Aron Andrew wrote:
arnibjorn wrote:
IceDev wrote:
mattiorn wrote:
á einhver hlífina sem er undir stýrinu og nær niður að pe(n)dulum?

kv.
Matti


Rofl, hvaða furðulega tilvísun í Pendulum var þetta? :)


Hvað er þetta pendulum?


Haha veistu það í alvörunni ekki?

Jú auðvitað

Image

Skil bara ekki hvað pendulum kemur málinu við!

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 24. Nov 2006 09:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sun 29. Feb 2004 03:40
Posts: 3976
arnibjorn wrote:
IceDev wrote:
mattiorn wrote:
á einhver hlífina sem er undir stýrinu og nær niður að pe(n)dulum?

kv.
Matti


Rofl, hvaða furðulega tilvísun í Pendulum var þetta? :)


Hvað er þetta pendulum?


http://www.breakbeat.co.uk/player/audio.asp?ID=10131


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 24. Nov 2006 09:09 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
IceDev wrote:
arnibjorn wrote:
IceDev wrote:
mattiorn wrote:
á einhver hlífina sem er undir stýrinu og nær niður að pe(n)dulum?

kv.
Matti


Rofl, hvaða furðulega tilvísun í Pendulum var þetta? :)


Hvað er þetta pendulum?


http://www.breakbeat.co.uk/player/audio.asp?ID=6733


:lol: :lol:

Ég vissi það allan tímann! hoho ég er svo fyndinn...











Ég held ég ætti að fara koma mér í vinnuna... 8-[

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Fri 24. Nov 2006 12:22 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
IceDev wrote:
mattiorn wrote:
á einhver hlífina sem er undir stýrinu og nær niður að pe(n)dulum?

kv.
Matti


Rofl, hvaða furðulega tilvísun í Pendulum var þetta? :)


svona er maður sniðugur stundum :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Dec 2006 12:12 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
enginn??

er ekki einhver að vinna í TB / B&L sem er að stelast á kraftinn í vinnunni sem getur flett því upp fyrir mig hvað þetta kostar nýtt?? :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Dec 2006 12:13 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
mattiorn wrote:
enginn??

er ekki einhver að vinna í TB / B&L sem er að stelast á kraftinn í vinnunni sem getur flett því upp fyrir mig hvað þetta kostar nýtt?? :wink:

Sendu Inga "Dr. E31" einkapóst, hann vinnur uppí BogL og ætti auðveldlega að geta chékkað á því fyrir þig :wink:

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 01. Dec 2006 12:18 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 04. Jan 2004 15:36
Posts: 3209
Location: inn í bílnum þínum.
mattiorn wrote:
enginn??

er ekki einhver að vinna í TB / B&L sem er að stelast á kraftinn í vinnunni sem getur flett því upp fyrir mig hvað þetta kostar nýtt?? :wink:

Ingi (DR.E31) og Jökull (Jökull) þeir eru báðir í versluninni/lagernum

_________________
E46 330ix touring.
BMW er lífstíll. Við erum 10árum á undan öllum öðrum.


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 14 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 6 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group