bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Mon 05. May 2025 10:23

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 
Author Message
 Post subject: Mælaborð í E30
PostPosted: Thu 30. Nov 2006 09:07 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
Mig vantar mælaborð í E30...

Eru til einhver mismunandi mælaborð eða er bara one size fits all :lol:

Mig vantar þetta í blæjuna, klossaljósið er alltaf með einhver leiðindi og svo er bensínmælirinn frekar skrítinn stundum :P

Mælaborðið þarf að vera í góðu standi og eitt einn.. er eitthvað mál að skrúfa svona mæli niður?


Kv Árni Björn

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Mælaborð í E30
PostPosted: Thu 30. Nov 2006 09:10 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
arnibjorn wrote:
Mig vantar mælaborð í E30...

Eru til einhver mismunandi mælaborð eða er bara one size fits all :lol:

Mig vantar þetta í blæjuna, klossaljósið er alltaf með einhver leiðindi og svo er bensínmælirinn frekar skrítinn stundum :P

Mælaborðið þarf að vera í góðu standi og eitt einn.. er eitthvað mál að skrúfa svona mæli niður?


Kv Árni Björn


ég á nokkur, í staðinn fyrir að skrúfa mælaborð niður þá seturru bara km teljarann úr blæjunni í nýja,, langt einfaldast

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Mælaborð í E30
PostPosted: Thu 30. Nov 2006 09:11 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
gstuning wrote:
arnibjorn wrote:
Mig vantar mælaborð í E30...

Eru til einhver mismunandi mælaborð eða er bara one size fits all :lol:

Mig vantar þetta í blæjuna, klossaljósið er alltaf með einhver leiðindi og svo er bensínmælirinn frekar skrítinn stundum :P

Mælaborðið þarf að vera í góðu standi og eitt einn.. er eitthvað mál að skrúfa svona mæli niður?


Kv Árni Björn


ég á nokkur, í staðinn fyrir að skrúfa mælaborð niður þá seturru bara km teljarann úr blæjunni í nýja,, langt einfaldast


Vissi ekki að það væri hægt Gunni :lol:

PM

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Nov 2006 09:24 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
En eru klossarnir og "skynjararnir" örugglega í standi?

Gæti nú verið sambandsleysi í þeim :)


(Ekki að það lagi bensínmælisdæmið)

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 30. Nov 2006 09:25 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Wed 03. Aug 2005 18:16
Posts: 16512
Location: Rvk city
arnib wrote:
En eru klossarnir og "skynjararnir" örugglega í standi?

Gæti nú verið sambandsleysi í þeim :)


(Ekki að það lagi bensínmælisdæmið)


Klossarnir eiga að vera í lagi, hef ekki athugað með skynjara samt :P

_________________
Enginn bíll!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 5 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group