bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 29. May 2025 04:11

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 11. May 2006 16:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Vantar eftirfarandi í E30 Pre Facelift tveggja dyra.

Hanskahólf, svart.
Afturstuðara.
Krómlista hægra megin,ekki á hurð, milli brettis og hurðar.
Miðjustokk ekki með kasettum.

Vatnskassa festingarnar hjá mér eru brotnar, er hægt að kaupa annan ramma utan um kassann eða verð ég að skítmixa þetta einhvern veginn. Þetta er brotið þarna uppi hjá húddinu.

Vantar vinstra frambretti, helst svart.
Vantar afturbretti einnig.

Vantar líka jafnvel öndun í svipaðann bíl, ss 320 bíl, veit ekki hvort hún sé öðruvísi í 6 cyl. Fékk orginal öndunina með en það vantar búnka af skrúfum og einhverju..


Annað sem ég er líka til í að skoða er bara að kaupa heilann E30 2 door Pre facelift. Best væri ef hann væri þá bara vélarvana og í slæmu ástandi fyrir utan það sem mig vantar.. Fínt ef hann væri á stálfelgum svo ég gæti tekið BBS felgurnar í gegn.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. May 2006 17:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
Það eru 2 bílar E30 á parta sölu í kef báðir með öllu sem þig vantar ;)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. May 2006 17:42 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Og hvað heitir sú partasala og hvert er númerið hennar.. :wink:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. May 2006 18:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Oct 2005 17:35
Posts: 1721
Location: 1 2 Selfoss
Ég mætti einum sem var verið að draga í vöku. Tók ekki eftir því hvort þetta væri pre eða post facelift. Örugglega þess virði að hringja.

_________________
Sigurður Rúnar Rúnarsson

No guts, no glory


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. May 2006 18:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Takk fyrir það siggi, hringdi í vöku fyrr í dag og þeir voru að pressa einn fjögurra dyra. Prufa að hringja aftur á morgun bara.

Partasalan í garðabæ sagðist ekki eiga neitt, vissi samt um númerið hjá einum sem átti 4 dyra bíl, passar frambrettið af svoleiðis bíl ?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. May 2006 22:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
gunnar wrote:
Og hvað heitir sú partasala og hvert er númerið hennar.. :wink:


Quote:
BG Bílapartasala við Flugvallarveg

4213234

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 11. May 2006 23:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Danke schön,,, 8)

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Fri 12. May 2006 16:40 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Svarar ekkert þarna hjá þessum mönnum, búinn að hringja 5x í dag.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. May 2006 13:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Hannsi wrote:
gunnar wrote:
Og hvað heitir sú partasala og hvert er númerið hennar.. :wink:


Quote:
BG Bílapartasala við Flugvallarveg

4213234


Eru þeir hættir með þessa sölu eða eru þeir með eitthvað annað númer, þessir menn svara aldrei..

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. May 2006 13:50 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 27. Feb 2005 12:51
Posts: 4491
Location: Að rústa öllum í sjómann....
þeir eru ekki þarna alltaf misjafnt hvort þeir séu þarna!

skal gá hvort ég geti reddað öðru nr. ;)

_________________
hafa verður í huga að hann er vanur lygari sem hefur lifibrauð sitt af því að ljúga því að trúgjörnum vitleysingum að til sé karl upp í skýjunum sem fylgist með öllu sem fólk gerir og skráir samviskusamlega niður,til að nota gegn því eftir að það deyr


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 15. May 2006 13:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Danke :lol:

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. May 2006 18:40 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 21. May 2003 15:08
Posts: 182
Location: Keflavík
Maðurin sem að sá um partasöluna BG er látinn.

Veit ekki meira, en held að það sé aldrei neinn þar núna.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. May 2006 18:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
Great... Mér er ekki ætlað að eignast svona bíl til að rífa..

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. May 2006 18:50 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Wed 21. May 2003 15:08
Posts: 182
Location: Keflavík
hehe, en þú gætir samt sem áður eflaust farið á morgun í BG bílakringluna í grófinni og talað við kidda held ég. Hann á að vita eitthvað um þessi mál.

Veit ekki hvað þeir ætla að gera við þessa partasölu.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 21. May 2006 19:31 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
RamLing wrote:
Maðurin sem að sá um partasöluna BG er látinn.

Veit ekki meira, en held að það sé aldrei neinn þar núna.

WHAT
Ég var að vinna með honum í BG á sínum tíma :cry:

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group