Vantar bílstjórahurðina á E34 '91 árgerð. Þetta er 518 bíll og það hefur einhvernvegin eyðilagst festinginn þar sem pinnin eða hvað maður getur kallað þetta festist í hurðina þannig að það er öruglega ekki hægt að gera við þetta svo vel sé. Það er s.s. hægt að nota allt sem er á gömlu hurðinn í þá "nýju". Mig vantar bara að vita hvað þetta myndi kosta svona ca. (er að tékka á þessu fyrir mömmu)
_________________
Bjarki Hilmarsson
--
E34 520iA '90 --seldur--
E34 540 6 spd manual Touring '96 -- seldur

--