bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 07:59

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 28. Dec 2005 20:25 
Offline
Go-kartbílstjóri

Joined: Tue 14. Oct 2003 11:43
Posts: 289
Location: Austurríki
Á e-r kúplingssett, a.m.k pressu + legu nýtt eða notað?

B&L fann þetta ekki og TB segja að sett sé í pöntun en komi ekki fyrr en eftir ca. 2-3 mán því þetta er ekki til úti :roll: . Er samt ekki alveg að kaupa það og er ekki að fara að bíða það lengi þar sem bíllinn er óökufær.

Á maður kanski bara að skella sér á settið sem er á http://www.schmiedmann.com (kann ekki að setja linkinn beint inn). Þetta er allavega fyrir m30b35. Er ekki örugglega pressa, lega og diskurinn sjálfur, semsagt allt sem þarf í þessu setti þarna?

Reyndar mínus að þetta er ekki orginal en á samt að vera sömu gæði. Get ég alveg treyst þessu setti eða á ég að leita uppi orginal annarsstaðar og hvar þá?

Hvað myndi annars taka langan tíma fyrir þetta að koma til landsins með hröðustu leið?

Með fyirfram þökk og vonir um skjót svör því mig langar að keyra bílinn minn og þarf hann helst í gær :)

_________________
Stebbi
Mongoose SX 6.5

Mercedes Benz 190e sportline ´92 "sec wannabe" seldur
Kawasaki 650sx stand up jet-ski selt
BMW e-34 ///M5 3,6 seldur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 29. Dec 2005 02:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 18. May 2004 03:33
Posts: 15561
Location: Keflavík
Farðu í Stillingu og fáðu þér SACHS kúplingu, ég held meirasegja að það sé SACHS orginal í öllum BSK BMW :)

Ég hef alltaf notast við Sachs.. og einusinni við Stillen.. og þá fannst mér Sachs-inn betri !

_________________
Owner of: Anax Tuning IvS
Danmark
--------------
99' BMW E36 330i Turbo - 634whp/781wnm
ImolaRot
--------------
04' Ford F550 6.0 Powerstroke - ???hp/???nm
ImolaRot
--------------
06' BMW E61 535d - 442hp/871nm
Spacegrey Metallic


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 2 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group