bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 17:49

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
 Post subject: Hlíf í tjakk-gat
PostPosted: Tue 08. Apr 2003 22:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Mig vantar eina hlíf sem er yfir gatið sem maður stingur tjakkinum inn í, í hliðarlistunum.
Mér tókst að tína þessu meðan ég var að skipta um dekk :oops:

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 08. Apr 2003 23:16 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
:?: ... hvar varst þú eiginlega að skipta um dekk? Skrítið að þú skulir hafa tínt þessu. En ég get ekki trúað að þetta sé mjög dýrt þannig að mestu líkurnar eru örugglega hjá B&L, ef það að einhver eigi þetta en maður veit aldrei. Bíddu bara þangað til að þú færð skirteinið og fáðu afslátt af þessu. :wink:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Apr 2003 00:00 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
gg ég týndi mínu einusinni niðrí kringlu og fattaði það 4 tímum seinna og þurfti að skríða undir mússó jeppa til að finna það :)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Apr 2003 08:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 30. Aug 2002 19:47
Posts: 3939
Location: London
Haffi wrote:
gg ég týndi mínu einusinni niðrí kringlu og fattaði það 4 tímum seinna og þurfti að skríða undir mússó jeppa til að finna það :)


LOL :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 09. Apr 2003 17:37 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Sat 28. Dec 2002 19:49
Posts: 9014
Location: Italia
Það magnaða er að ég var fyrir framan hjá mér :oops:
Ég lagði þetta fyrir hliðina á bílnum, fór svo inn til að ná í WD40 kom til baka kláraði, ætlaði að láta þetta í en þá var þetta horfið. Mig grunar hundinn í næsta húsi :evil:
Ég labbaði svo um allt hverfið, það var pínu vindur, en ég fann þetta ekki.
Skelli mér bara á nýtt.

_________________
Bjarni
www.bjahja.com


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 13. Apr 2003 21:19 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Tue 28. Jan 2003 22:08
Posts: 1498
Location: Hrollkalda Ísland
sælir, ég keypti svona tappa í b&l í fyrra vor minnir að hann sé undir 200 kr. svo ... þeir áttu hann í ljósgráu og dökkgráu. var meira að seigja að pæla í að fara að skipta þeim öllum út svona upp á lúkkið en það er svo margt sem á að gera kv. elli

_________________
Elli M1 fan
E32 750I '91 >

Ísland Bezt í Heimi ! [á ekki við lengur]


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 10 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group