Angelic0- wrote:
Er með 2 E30 2dyra boddí, ekki enn búinn að ákveða hvort þeirra ég nota sem "daily driver" var að eignast þetta í gær og vantar slatta af varahlutum, þá eins ódýrt og mögulega og helst bara heilu bílana á skítogkanilverði !
Helst að það séu 320-323-325 bílar, 318 og 316, koma til greina, en vantar m.as. bremsusystemið og það úr 25... og jafnvel mælaborð, þarf ekki að vera með gangfærri vél.. er með B20M20 mótor í bílnum fyrir, er 84árg hjá mér og því með "vatnskældri" innspýtingu or some, og ef að einhver getur frætt mig meir um hvernig ég get "ápgreidað" það dót.. því að það virkar hálf-fáránlegt á mig þá endilega pósta info

Þetta er nýtt svið fyrir mér, fyrsti E30 bíllinn minn

Ég á svona bremsu kerfi að aftann handa þér, 15þús án drifs, 35þús með drifi úr 325i,
innspýtinginn er L-Jetronic. Eina sem þú getur upgradað í er Motronic og það tekur því ekki fyrir þessa vél eða mögulegt power output,
Það fyrsta sem þú ættir að gera er að byrja á að vera viss um að fóðringar séu í lagi og skipta um þær sem eru slappar, einnig fjöðrun og bremsur,
Allir bílar virka eins og þeir séu druslur þegar fóðringar og fjöðrun er slöpp.
Ég var að henda tveim e30 á partasöluna í keflavík, þú getur athugað þar, ég á eftir að sækja undann öðrum dekkin mín, annars er ýmislegt eftir í þeim.
_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
