bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 15:21

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 
Author Message
PostPosted: Wed 27. Apr 2005 21:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Ég er í þeirri furðulegur aðstöðu að fjarstýringin mín virkar ekki með lokinu á, einungis þegar hún er "nakin". :evil:

Því langar mig að prófa hvort önnur fjarstýring virki og auglýsi hér með eftir svona fjarstýringu eins og er á myndunum.
Image
Image
Image

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Apr 2005 23:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 11. Sep 2002 01:19
Posts: 1898
Location: Reykjavík
Geturðu ekki bara keypt nýja sem er hægt að forrita inn á sömu tíðni?

_________________
BMW 850iA '92 E31
Mini Cooper S '03 R53
BMW K100 '85


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Apr 2005 23:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Dr. E31 wrote:
Geturðu ekki bara keypt nýja sem er hægt að forrita inn á sömu tíðni?

Eflaust, en opnarinn sjálfur hefur verið að stríða mér og ég er að beita útilokunaraðferðinni fyrst.

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Apr 2005 23:26 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
ertu búinn að skoða rásina í fjarstýringunni eitthvað?

gæti t.d. bara verið smá sambandsleysi eða slappur þéttir sem má skipta út fyrir nokkrar krónur.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Apr 2005 23:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Svezel wrote:
ertu búinn að skoða rásina í fjarstýringunni eitthvað?

gæti t.d. bara verið smá sambandsleysi eða slappur þéttir sem má skipta út fyrir nokkrar krónur.

Ég er software gaur, hef engan grunn í hardware :oops:
Er þetta eitthvað sem óbreyttur eins og ég get skoðað/mælt?

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 27. Apr 2005 23:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 11:04
Posts: 6870
Location: á hjólinu
ættir að sjá nokkuð auðveldlega hvort lóðning er einhvers staðar orðin léleg upp á sambandsleysið að gera en það er kannski erfiðara að mæla t.d. þétta án réttu græjanna.

_________________
E36 M3 US | Jeep Grand Cherokee Limited V8


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 6 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 3 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group