bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 15:13

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 
Author Message
PostPosted: Thu 07. Apr 2005 22:02 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
Jæja.. vegna þess að það eru þónokkrir sem hafa haft samband við mig og verið að spyrja mig um hina ýmsu hluti í E30 þann tíma sem ég hef verið búsettur erlendis og ég er með gullfiskamynni.. þá vil ég gjarnan biðja þá sem vantar enn hluti að hafa samband við mig annaðhvort hérna á spjallinu eða í e-mail á runarpetur@yahoo.com og taka fram hvað það var sem ykkur vantar..

Takk

Rúnar P

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Apr 2005 09:02 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 03. Mar 2004 12:35
Posts: 121
Sæll, geturu reddað rafmagnsmótor fyrir loftnet á 89 model.
Vantar reyndar allan pakkan, það er loftnet og allt.

_________________
Enginn BMW bara Honda!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Apr 2005 09:04 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Gat wrote:
Sæll, geturu reddað rafmagnsmótor fyrir loftnet á 89 model.
Vantar reyndar allan pakkan, það er loftnet og allt.


Ef rúnar á ekki svoleiðis þá á ég svoleiðis

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Apr 2005 11:35 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 03. Mar 2004 12:35
Posts: 121
Er hann ekki í góðu lagi og hvað viltu fá fyrir hann?

_________________
Enginn BMW bara Honda!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Apr 2005 11:38 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Gat wrote:
Er hann ekki í góðu lagi og hvað viltu fá fyrir hann?


Sjáum hvort að rúnar eigi svona, svo gæti það verið minna en það ;)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Apr 2005 14:05 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
ég á ekki svona rafmagnsloftnetadótarí svo ég viti til.. en ef ég finn þannig, þá nota ég það áreiðanlega sjálfur :wink: :lol:

Svo að Gunni, prangaðu þínu inn á hann :wink:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Apr 2005 14:35 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 03. Mar 2004 12:35
Posts: 121
jæja Gunni minn, hvað viltu fá fyrir loftnetið þitt.

_________________
Enginn BMW bara Honda!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Apr 2005 14:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Gat wrote:
jæja Gunni minn, hvað viltu fá fyrir loftnetið þitt.


Einn bláan, eða kassa af bjór :)

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Apr 2005 15:31 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 03. Mar 2004 12:35
Posts: 121
Þú verður að ákveða hvort þú villt 8) , láttu mig vita
S: 8400148.
Hljótum að geta komist að samkomulagi um þetta :wink:

_________________
Enginn BMW bara Honda!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Apr 2005 15:34 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Ég myndi láta hann fá einn bláan :lol:

Image

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Apr 2005 15:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Gat wrote:
Þú verður að ákveða hvort þú villt 8) , láttu mig vita
S: 8400148.
Hljótum að geta komist að samkomulagi um þetta :wink:


5000kr getur keypt kassa og átt afgang, nema þú þarft að fara að kaupa hann sjálfur,

Ég læt þig því um að ráða

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Apr 2005 15:59 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 03. Mar 2004 12:35
Posts: 121
OK, hvernig næ ég í þig.
Kem bara með kassa

_________________
Enginn BMW bara Honda!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Apr 2005 16:07 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 22:50
Posts: 15128
Location: Spenge, DE
Gat wrote:
OK, hvernig næ ég í þig.
Kem bara með kassa


6618908
Ég er í keflavík, en ef þú kemur á morgun á go-kartið þá geturðu komið með kassann þá.

Ég fer ekki í rvk fyrr en á föstudaginn í fyrsta lagi

_________________
With great challenges comes great engineering.
Gunnar Reynisson
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Apr 2005 16:23 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Wed 03. Mar 2004 12:35
Posts: 121
Ok, býst nú ekki við því að ég komist til keflavíkur fyrr en á föstudaginn
en ég verð bara í bandi og og við græjum þetta fyrir helgi. :wink:

_________________
Enginn BMW bara Honda!!


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 13. Apr 2005 22:42 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Þægilegur gjaldmiðill! :drunk:

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 15 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group