bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 11:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sun 27. Mar 2005 17:53 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Jun 2003 19:18
Posts: 206
Location: Akureyri - Iceland
Sælir félagar, Mig langar í BMW aftur.
Ég vill ekki fara upp fyrir milljón, og ekki roslaega mikið stærra en 2,5-2,8 Mótor.. Má allveg vera minna.

Æskilegt ef bíllinn sé Beinskiptur, en ég er ekki að útiloka SSK bílana :)

Ég er að tala um Staðgreiðslu á bíl, þannig að sýnið mér hvað þið hafið uppá að bjóða :D 8)

_________________
---- Bmw 320I E36 - Seldur ----
„Don't Hate The Player, Hate the game!”
Image


Last edited by Helgii on Sun 27. Mar 2005 18:23, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Mar 2005 18:17 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
beinskiptann eða sjálfskiptann ?

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Mar 2005 18:23 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Thu 26. Jun 2003 19:18
Posts: 206
Location: Akureyri - Iceland
Beinskiptur er Æskilegur, en mér er samt eiginlega sama sko :)

_________________
---- Bmw 320I E36 - Seldur ----
„Don't Hate The Player, Hate the game!”
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Mar 2005 18:29 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
Helgi findu þér bara goðann 318is bíl.. Snilldar bílar og kostar ekki shit að eiga þá.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Mar 2005 19:20 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Einsii wrote:
Helgi findu þér bara goðann 318is bíl.. Snilldar bílar og kostar ekki shit að eiga þá.


Eru einhver góð eintök til sölu núna svo þú vitir?

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Mar 2005 19:24 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Einsii wrote:
Helgi findu þér bara goðann 318is bíl.. Snilldar bílar og kostar ekki shit að eiga þá.

Fun factor=0
Í 325 byrjar fjörið 8)

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Mar 2005 19:45 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
nei veistu að það þarf alls ekki að vera mikill kraftur endilega til þess að það sé gaman að keyra.. þessi 140 hö skila honum vel af stað og hann fer vel yfir 200 áður en hann slær út í fimmta.
Hugsaðu þér lika þegar þú ert kominn á kraftmikinn bíl þá ertu kominn á rugl hraða strax í 3 gír en þú getur leikið þér mikið meira upp alla gírana á hinum.
Fönnið er ekki endilaga bara að fara hratt eða finna suddalegt tog. líka bara að keyra soltið sona on the limit (einsog íslenskir vegir leifa (sem er lítið))
Fílingurinn við að keyra út alla gírana og svo eru þessir bílar límdir einsog tyggjóklessur við veginn. :!:
:D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 27. Mar 2005 19:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 01. Nov 2003 13:43
Posts: 2610
Location: London
Einsii wrote:
nei veistu að það þarf alls ekki að vera mikill kraftur endilega til þess að það sé gaman að keyra.. :D

Alveg eins og MR2-inn minn 8)

_________________
Brynjar
Alfa Romeo 159

Gamalt:
Jaguar XJ8
Daimler Double Six
Jaguar XJ12 Sovereign

Vísitölubílar eru SATANS


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Mar 2005 20:12 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Sat 04. Jan 2003 00:24
Posts: 217
Location: reykjavík
hverni mr-2 ertu með eg á bmw 323 96 ef þer langar Í

_________________
Toyota MR-2 MY00
Toyota corolla GTI MY88
Toyota Yaris T-sport MY01
Ford Mustang GT MY06
Volvo S40 T5 MY06
Kawasaki KX250MY01
og einhvað meira dót


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Mar 2005 20:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Hefurðu ekkert hugleitt innflutning. Alveg ruglað úrval af flottum bimmum frá Skandinavíu núna. Láttu bara Ingvar sýna þér brot af því besta.

Það er til dæmis einn helvíti góður Alpina B10 3.5 á rétt rúma millu. Það er sko stálið drengur.

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: hehe
PostPosted: Wed 30. Mar 2005 12:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 13. Jan 2005 10:50
Posts: 1908
Location: Akureyri
æjæjæ, kallinn bara kominn með heimþrá... :lol:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Mar 2005 12:31 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 04. Dec 2004 17:05
Posts: 55
Location: Hafnarfjörður
ég á beinskiptan 318is fyrir þig á innan við millu, þessi guli

_________________
BMW e21 316 - dáinn
BMW e36 318is - í notkun


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Mar 2005 13:16 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 13. Jan 2004 23:15
Posts: 11549
Location: Reykjavík
OZ-569 wrote:
ég á beinskiptan 318is fyrir þig á innan við millu, þessi guli


Ég sá hann inni hjá TB um daginn, hvað var verið að dútla í honum ?

Mjög smekklegur sá bíll.

_________________
Image
BMW E30 328i Coupe


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Mar 2005 15:49 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Sat 04. Dec 2004 17:05
Posts: 55
Location: Hafnarfjörður
Var að láta skipta um legur úr drifi og út í hjól, það var farið að væla eitthvað í þeim og skipti um olíu í leiðinni.

_________________
BMW e21 316 - dáinn
BMW e36 318is - í notkun


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 30. Mar 2005 21:49 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 21. Jan 2005 19:14
Posts: 242
Location: Akureyri
Einsii wrote:
þessi 140 hö skila honum vel af stað og hann fer vel yfir 200 áður en hann slær út í fimmta.
:D


uuuuuuummmmmmm er ekki stoppari í 215km/h????????

_________________
Mercedes Benz C230 Kompressor '97
Mercedes Benz 230E 18" AMG '91 -Seldur-


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 16 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group