bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Mig langar í BMW aftur!!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=9806
Page 1 of 2

Author:  Helgii [ Sun 27. Mar 2005 17:53 ]
Post subject:  Mig langar í BMW aftur!!

Sælir félagar, Mig langar í BMW aftur.
Ég vill ekki fara upp fyrir milljón, og ekki roslaega mikið stærra en 2,5-2,8 Mótor.. Má allveg vera minna.

Æskilegt ef bíllinn sé Beinskiptur, en ég er ekki að útiloka SSK bílana :)

Ég er að tala um Staðgreiðslu á bíl, þannig að sýnið mér hvað þið hafið uppá að bjóða :D 8)

Author:  gunnar [ Sun 27. Mar 2005 18:17 ]
Post subject: 

beinskiptann eða sjálfskiptann ?

Author:  Helgii [ Sun 27. Mar 2005 18:23 ]
Post subject: 

Beinskiptur er Æskilegur, en mér er samt eiginlega sama sko :)

Author:  Einsii [ Sun 27. Mar 2005 18:29 ]
Post subject: 

Helgi findu þér bara goðann 318is bíl.. Snilldar bílar og kostar ekki shit að eiga þá.

Author:  Kristjan [ Sun 27. Mar 2005 19:20 ]
Post subject: 

Einsii wrote:
Helgi findu þér bara goðann 318is bíl.. Snilldar bílar og kostar ekki shit að eiga þá.


Eru einhver góð eintök til sölu núna svo þú vitir?

Author:  zazou [ Sun 27. Mar 2005 19:24 ]
Post subject: 

Einsii wrote:
Helgi findu þér bara goðann 318is bíl.. Snilldar bílar og kostar ekki shit að eiga þá.

Fun factor=0
Í 325 byrjar fjörið 8)

Author:  Einsii [ Sun 27. Mar 2005 19:45 ]
Post subject: 

nei veistu að það þarf alls ekki að vera mikill kraftur endilega til þess að það sé gaman að keyra.. þessi 140 hö skila honum vel af stað og hann fer vel yfir 200 áður en hann slær út í fimmta.
Hugsaðu þér lika þegar þú ert kominn á kraftmikinn bíl þá ertu kominn á rugl hraða strax í 3 gír en þú getur leikið þér mikið meira upp alla gírana á hinum.
Fönnið er ekki endilaga bara að fara hratt eða finna suddalegt tog. líka bara að keyra soltið sona on the limit (einsog íslenskir vegir leifa (sem er lítið))
Fílingurinn við að keyra út alla gírana og svo eru þessir bílar límdir einsog tyggjóklessur við veginn. :!:
:D

Author:  zazou [ Sun 27. Mar 2005 19:53 ]
Post subject: 

Einsii wrote:
nei veistu að það þarf alls ekki að vera mikill kraftur endilega til þess að það sé gaman að keyra.. :D

Alveg eins og MR2-inn minn 8)

Author:  LALLI twincam [ Mon 28. Mar 2005 20:12 ]
Post subject: 

hverni mr-2 ertu með eg á bmw 323 96 ef þer langar Í

Author:  Kristjan [ Mon 28. Mar 2005 20:23 ]
Post subject: 

Hefurðu ekkert hugleitt innflutning. Alveg ruglað úrval af flottum bimmum frá Skandinavíu núna. Láttu bara Ingvar sýna þér brot af því besta.

Það er til dæmis einn helvíti góður Alpina B10 3.5 á rétt rúma millu. Það er sko stálið drengur.

Author:  mattiorn [ Wed 30. Mar 2005 12:25 ]
Post subject:  hehe

æjæjæ, kallinn bara kominn með heimþrá... :lol:

Author:  OZ-569 [ Wed 30. Mar 2005 12:31 ]
Post subject: 

ég á beinskiptan 318is fyrir þig á innan við millu, þessi guli

Author:  gunnar [ Wed 30. Mar 2005 13:16 ]
Post subject: 

OZ-569 wrote:
ég á beinskiptan 318is fyrir þig á innan við millu, þessi guli


Ég sá hann inni hjá TB um daginn, hvað var verið að dútla í honum ?

Mjög smekklegur sá bíll.

Author:  OZ-569 [ Wed 30. Mar 2005 15:49 ]
Post subject: 

Var að láta skipta um legur úr drifi og út í hjól, það var farið að væla eitthvað í þeim og skipti um olíu í leiðinni.

Author:  Litli_Jón [ Wed 30. Mar 2005 21:49 ]
Post subject: 

Einsii wrote:
þessi 140 hö skila honum vel af stað og hann fer vel yfir 200 áður en hann slær út í fimmta.
:D


uuuuuuummmmmmm er ekki stoppari í 215km/h????????

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/