bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 11:22

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sun 23. Jan 2005 05:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
Óska eftir sportlegum bmw (e34, E36 coupe) ca. 600þús stgr :)

endilega bendið mér á hvað er í boði.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Jan 2005 10:49 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=8793
Verður varla mikið sportlegra í E34 nem auðvita ///M5 ;)

En það er hægt að skoða verðið eftir því hvað þú villt gera í felgu málum..
Ef þú reddar sjálfur felgum og tekur hann bara "á diskinum" eða þannig þá færðu hann á 600þús
Bara sumardekk (og þá felgur) 700þús
Bara vetrardekk (og þá felgur) 700þús
Allt dótið 800þús, einsog seigir í auglýsinguni


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Jan 2005 15:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
kristján búinn að segja það við þig þessi er sjóðheitur 8)

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Jan 2005 15:54 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
já, en ég er ekki að fara að kaupa svona gamlan bíl á svona mikinn pening. :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Jan 2005 17:45 
Offline
Getawaybílstjóri

Joined: Tue 24. Sep 2002 23:55
Posts: 989
Location: Seoul, South-Korea
Kristjan PGT wrote:
já, en ég er ekki að fara að kaupa svona gamlan bíl á svona mikinn pening. :)


...Aldur er afstætt hugtak þegar kemur að þýskum eðalvögnum :roll:


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Jan 2005 17:55 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
hehe, þetta er flottu bíll, en mig langar bara ekkert í felgulausan bmw, ;) mig langaði bara að spyrjast aðeins fyrir og sjá hvað væri í boði. Helv. vesen að missa af vínrauða bílnum sem sæmi var að selja og skúli keypti, ég væri alveg vel til í E34 525i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 23. Jan 2005 19:26 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 02. Nov 2004 21:52
Posts: 63
Location: akureyri
þú færð sennilega ekki mikið betra eintak af fimmu en þetta þó að hann væri eitthvað yngri en það er bara aðeins að safna nokkrum dósum þa´geturu keypt felgur með :D

_________________
Audi A6 2,7 V6 Biturbo (græja)
Bmw 320iA coupe (seldur 4 feb)
+ 9 aðrir bílar sem komast ekki fyrir :)


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Jan 2005 01:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 30. Jan 2003 06:08
Posts: 3377
Kristjan PGT wrote:
hehe, þetta er flottu bíll, en mig langar bara ekkert í felgulausan bmw, ;) mig langaði bara að spyrjast aðeins fyrir og sjá hvað væri í boði. Helv. vesen að missa af vínrauða bílnum sem sæmi var að selja og skúli keypti, ég væri alveg vel til í E34 525i

einmitt 192 hest m50 vélinn beinsk þetta er svona 12-15lt bíll að vetri til,
mjög skemmtileg og praktisk vél

_________________
523 E61 Touring
Mazda Rx7 Ekkert turbo vesen 12.060 @ 117.80
Clio 1,8 á R888 Ralycrossarinn
Hæðarstilli dekk ókeypis fyrir Reykjavik og nágrenni
Offical E30 H8R CREW
Member ONE


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Jan 2005 12:06 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 03. May 2003 18:34
Posts: 1610
einmitt, og ég vil helst ekki ssk bíla :D


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Jan 2005 13:05 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Mon 26. May 2003 21:06
Posts: 2028
Location: Reykjavík
..bara svona til að nudda smá grófu salti í sárið Kristján minn, að bíllinn er geeeðveikur og ég er í sjöunda himni og vill þakka öllum sem voru að spá í að kaupa hann en hættu við!! :lol:

_________________
BMW 520d E61


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Jan 2005 15:51 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 15. Mar 2004 06:22
Posts: 228
Einsii wrote:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=8793
Verður varla mikið sportlegra í E34 nem auðvita ///M5 ;)

En það er hægt að skoða verðið eftir því hvað þú villt gera í felgu málum..
Ef þú reddar sjálfur felgum og tekur hann bara "á diskinum" eða þannig þá færðu hann á 600þús
Bara sumardekk (og þá felgur) 700þús
Bara vetrardekk (og þá felgur) 700þús
Allt dótið 800þús, einsog seigir í auglýsinguni


Hvaða rosa sumar og vetrardekk ertu með ef þú ætlar að fá 100 þús fyrir ganginn??


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Jan 2005 16:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 10. Jun 2003 15:49
Posts: 8506
Location: 101 RVK
Björgvin wrote:
Einsii wrote:
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=8793
Verður varla mikið sportlegra í E34 nem auðvita ///M5 ;)

En það er hægt að skoða verðið eftir því hvað þú villt gera í felgu málum..
Ef þú reddar sjálfur felgum og tekur hann bara "á diskinum" eða þannig þá færðu hann á 600þús
Bara sumardekk (og þá felgur) 700þús
Bara vetrardekk (og þá felgur) 700þús
Allt dótið 800þús, einsog seigir í auglýsinguni


Hvaða rosa sumar og vetrardekk ertu með ef þú ætlar að fá 100 þús fyrir ganginn??


Hvaða rosa aðfinnslur eru þetta alltaf hjá þér. Take a chill pill

_________________
Enginn BMW


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Jan 2005 16:54 
Offline
Kassabílstjóri
User avatar

Joined: Fri 26. Mar 2004 09:42
Posts: 191
Björgvin wrote:

Hvaða rosa sumar og vetrardekk ertu með ef þú ætlar að fá 100 þús fyrir ganginn??


Er 100kall orðið mikið fyrir dekk + felgur ?

_________________
Image
BMW 323i '97 montreal blau
http://sveitavargurinn.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Jan 2005 17:22 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 03. Jul 2003 19:32
Posts: 2413
Location: 105 Reykjavík
5 mánaða óaðfinnanlegar 17" og nýleg dekk
2 mánaða 15" og enn nýlegri rándyr nagladekk (sæmi var hér í síðustu viku og testaði bílinn.. það fyrsta sem hann sagði næstum því áður en hann tók af stað í hálkuni.. "rosalega eru þetta góð dekk... ;) )


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 24. Jan 2005 17:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 30. Aug 2002 22:04
Posts: 1505
Location: Seltjarnarnes
Einsii wrote:
5 mánaða óaðfinnanlegar 17" og nýleg dekk
2 mánaða 15" og enn nýlegri rándyr nagladekk (sæmi var hér í síðustu viku og testaði bílinn.. það fyrsta sem hann sagði næstum því áður en hann tók af stað í hálkuni.. "rosalega eru þetta góð dekk... ;) )


Bara forvitni, hvaða týpa af nagladekkjum eru þetta?

_________________
C32 AMG Carlsson
Toyota Land Cruiser 80
Subaru Impreza GX - beater!


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 19 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group