bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Óska eftir sportlegum bmw (e34, E36 coupe) ca. 600þús https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=9006 |
Page 1 of 2 |
Author: | Kristjan PGT [ Sun 23. Jan 2005 05:49 ] |
Post subject: | Óska eftir sportlegum bmw (e34, E36 coupe) ca. 600þús |
Óska eftir sportlegum bmw (e34, E36 coupe) ca. 600þús stgr ![]() endilega bendið mér á hvað er í boði. |
Author: | Einsii [ Sun 23. Jan 2005 10:49 ] |
Post subject: | |
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=8793 Verður varla mikið sportlegra í E34 nem auðvita ///M5 ![]() En það er hægt að skoða verðið eftir því hvað þú villt gera í felgu málum.. Ef þú reddar sjálfur felgum og tekur hann bara "á diskinum" eða þannig þá færðu hann á 600þús Bara sumardekk (og þá felgur) 700þús Bara vetrardekk (og þá felgur) 700þús Allt dótið 800þús, einsog seigir í auglýsinguni |
Author: | aronjarl [ Sun 23. Jan 2005 15:48 ] |
Post subject: | |
kristján búinn að segja það við þig þessi er sjóðheitur ![]() |
Author: | Kristjan PGT [ Sun 23. Jan 2005 15:54 ] |
Post subject: | |
já, en ég er ekki að fara að kaupa svona gamlan bíl á svona mikinn pening. ![]() |
Author: | Leikmaður [ Sun 23. Jan 2005 17:45 ] |
Post subject: | |
Kristjan PGT wrote: já, en ég er ekki að fara að kaupa svona gamlan bíl á svona mikinn pening.
![]() ...Aldur er afstætt hugtak þegar kemur að þýskum eðalvögnum ![]() |
Author: | Kristjan PGT [ Sun 23. Jan 2005 17:55 ] |
Post subject: | |
hehe, þetta er flottu bíll, en mig langar bara ekkert í felgulausan bmw, ![]() |
Author: | benni MS [ Sun 23. Jan 2005 19:26 ] |
Post subject: | |
þú færð sennilega ekki mikið betra eintak af fimmu en þetta þó að hann væri eitthvað yngri en það er bara aðeins að safna nokkrum dósum þa´geturu keypt felgur með ![]() |
Author: | Tommi Camaro [ Mon 24. Jan 2005 01:21 ] |
Post subject: | |
Kristjan PGT wrote: hehe, þetta er flottu bíll, en mig langar bara ekkert í felgulausan bmw,
![]() einmitt 192 hest m50 vélinn beinsk þetta er svona 12-15lt bíll að vetri til, mjög skemmtileg og praktisk vél |
Author: | Kristjan PGT [ Mon 24. Jan 2005 12:06 ] |
Post subject: | |
einmitt, og ég vil helst ekki ssk bíla ![]() |
Author: | Schulii [ Mon 24. Jan 2005 13:05 ] |
Post subject: | |
..bara svona til að nudda smá grófu salti í sárið Kristján minn, að bíllinn er geeeðveikur og ég er í sjöunda himni og vill þakka öllum sem voru að spá í að kaupa hann en hættu við!! ![]() |
Author: | Farinn [ Mon 24. Jan 2005 15:51 ] |
Post subject: | |
Einsii wrote: http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=8793
Verður varla mikið sportlegra í E34 nem auðvita ///M5 ![]() En það er hægt að skoða verðið eftir því hvað þú villt gera í felgu málum.. Ef þú reddar sjálfur felgum og tekur hann bara "á diskinum" eða þannig þá færðu hann á 600þús Bara sumardekk (og þá felgur) 700þús Bara vetrardekk (og þá felgur) 700þús Allt dótið 800þús, einsog seigir í auglýsinguni Hvaða rosa sumar og vetrardekk ertu með ef þú ætlar að fá 100 þús fyrir ganginn?? |
Author: | Kristjan [ Mon 24. Jan 2005 16:53 ] |
Post subject: | |
Björgvin wrote: Einsii wrote: http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=8793 Verður varla mikið sportlegra í E34 nem auðvita ///M5 ![]() En það er hægt að skoða verðið eftir því hvað þú villt gera í felgu málum.. Ef þú reddar sjálfur felgum og tekur hann bara "á diskinum" eða þannig þá færðu hann á 600þús Bara sumardekk (og þá felgur) 700þús Bara vetrardekk (og þá felgur) 700þús Allt dótið 800þús, einsog seigir í auglýsinguni Hvaða rosa sumar og vetrardekk ertu með ef þú ætlar að fá 100 þús fyrir ganginn?? Hvaða rosa aðfinnslur eru þetta alltaf hjá þér. Take a chill pill |
Author: | hjortur [ Mon 24. Jan 2005 16:54 ] |
Post subject: | |
Björgvin wrote: Hvaða rosa sumar og vetrardekk ertu með ef þú ætlar að fá 100 þús fyrir ganginn?? Er 100kall orðið mikið fyrir dekk + felgur ? |
Author: | Einsii [ Mon 24. Jan 2005 17:22 ] |
Post subject: | |
5 mánaða óaðfinnanlegar 17" og nýleg dekk 2 mánaða 15" og enn nýlegri rándyr nagladekk (sæmi var hér í síðustu viku og testaði bílinn.. það fyrsta sem hann sagði næstum því áður en hann tók af stað í hálkuni.. "rosalega eru þetta góð dekk... ![]() |
Author: | Kull [ Mon 24. Jan 2005 17:23 ] |
Post subject: | |
Einsii wrote: 5 mánaða óaðfinnanlegar 17" og nýleg dekk
2 mánaða 15" og enn nýlegri rándyr nagladekk (sæmi var hér í síðustu viku og testaði bílinn.. það fyrsta sem hann sagði næstum því áður en hann tók af stað í hálkuni.. "rosalega eru þetta góð dekk... ![]() Bara forvitni, hvaða týpa af nagladekkjum eru þetta? |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |