Sælir, ég tel mig hafa nokkuð góða vitneskju um hvað er í boði hér á klakanum, en langaði að athuga hvað menn gætu boðið mér.
Ég er helst að leita að E34, en E32 kemur til greina (þó ekki V12)
Bíllinn þarf að vera yngri en "90 í góðu ástandi og snyrtilegur.
Ef rétti bíllinn dúkkar upp, er alveg hægt að ganga frá þessu fyrir jól mín vegna... (hálfgerð jólagjöf frá mér til mín

)
Kv Maggi
891-8277
P.s Ekki væri verra ef mönnum langaði að taka 320 bílinn uppí sem ég er að auglýsa hér, þó alls ekki skilyrði.