bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

langar í 740 eða eithvað svipað
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=8189
Page 1 of 1

Author:  Guest [ Sat 13. Nov 2004 19:04 ]
Post subject:  langar í 740 eða eithvað svipað

er að spá í svona bíl valið á að vera vandað og gott meigið endilega láta eithvað hingað inn 95og yngra takk

Author:  Nökkvi [ Mon 15. Nov 2004 23:31 ]
Post subject: 

Er með 540i til sölu.

Með sömu vél og 740i en minni og léttari og því sneggri og skemmtilegri að keyra. Plús að það er alveg nógu mikið pláss í fimmu nema þú eyðir meiri tíma í aftursætinu en undir stýri.

Sjá nánari upplýsingar hér.

Author:  Pokémon [ Thu 06. Jan 2005 08:43 ]
Post subject: 

Þessi klikkar ekki :wink:

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=6924

Author:  ta [ Thu 06. Jan 2005 22:07 ]
Post subject: 

Nökkvi wrote:
Er með 540i til sölu.

Með sömu vél og 740i en minni og léttari og því sneggri og skemmtilegri að keyra. Plús að það er alveg nógu mikið pláss í fimmu nema þú eyðir meiri tíma í aftursætinu en undir stýri.

Sjá nánari upplýsingar hér.


ekki að það skipti máli, en
er ekki 540 með 4,4 en 740 með 4,0?
eða er það vitleysa hjá mér?

Author:  hlynurst [ Thu 06. Jan 2005 23:52 ]
Post subject: 

Fær ekki 740 bíllinn 4,4l um það leiti sem E39 kemur á markað. Ég hef allavega haldið það. :)

Author:  Nökkvi [ Fri 07. Jan 2005 08:45 ]
Post subject: 

Án þess að ég sé neinn sérfræðingur í þessum málum þá held ég að 740 hafi fyrst komið með 4,0l vélinni. Þegar E39 540i kemur á markað fær hann 4,4 l vél og sú vél fór örugglega líka í 740i, bara spurning hvenær þeir skiptu yfir.

Author:  iar [ Fri 07. Jan 2005 10:40 ]
Post subject: 

Það passar, 4.4L vélin kemur ca. 1996. Sama hestaflatala en aðeins meira tog. Hér fyrir neðan er stutt yfirlit um E38 þróunina. Miðar etv. meira við ameríkumarkað en engu að síður ágætis upplýsingar:

http://www.bimmerboard.com/forums/posts/17971

Þessi síða er fengin af hinni ágætis E38 upplýsingasíðu, www.e38.org :-)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/