bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bmw e30..?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=8116
Page 1 of 1

Author:  flamatron [ Mon 08. Nov 2004 15:21 ]
Post subject:  Bmw e30..?

Er eithvað af ódýrum bmw e30 á lausu..?
e30 er eithvað farið að heilla aftur. :oops: og mig langar svolítið í eitt stykki, til að gera upp, laga til. svona Fixxer upper. :wink:

Author:  oskard [ Mon 08. Nov 2004 16:58 ]
Post subject: 

það er einn 318 í dv eða fréttablaðinu veit ég

Author:  gunnar [ Mon 08. Nov 2004 18:08 ]
Post subject: 

Ég finn þessa auglýsingu ekki í fréttarblaðinu eða dv, viss um að þetta hafi verið E30 ? :( Fann bara E36 þar.

Til í að pósta símanúmeri ef þú finnur hana.

Author:  moog [ Mon 08. Nov 2004 18:14 ]
Post subject: 

Quote:
BMW 318I '88. Sk '05., selst ódýrt. Ford Taurus '94. Með bilaða sjálfskiptingu, selst ódýrt. Uppl. í s. 616 1338


Tekið af visir.is eflaust þessi bíll sem er verið að tala um, var í laugardagsblaðinu.

Author:  arnib [ Mon 08. Nov 2004 18:46 ]
Post subject: 

Jamm þetta er hann.

Grár með shadowline.

Author:  Alpina [ Mon 08. Nov 2004 18:58 ]
Post subject: 

Þó að ég sé að selja E30,,,,bíla ÞÁ ER EKKI ALLTAF bestu kaupin í hlandódýrum bíl.....sama hvað farartækið heitir,,
tel mig geta vitnað í ,,,Rutur 325,, sem fór ódýra leið en reyndist samt töluvert dýrari þegar uppi var staðið,, eins var ,,,,,uri.... í sambærilegum
pakka

Author:  srr [ Mon 08. Nov 2004 20:08 ]
Post subject: 

Alpina: Held að sé nú bara common sense hjá fólki að vita að bílar undir 100 þús séu engin lúxuseintök og þurfi að öllum líkindum eitthvað viðhald.

Annars sé ég ekki betur en að hann sé að leita að bíla til að laga.... :roll:

Author:  Alpina [ Mon 08. Nov 2004 20:22 ]
Post subject: 

srr wrote:
Alpina: Held að sé nú bara common sense hjá fólki að vita að bílar undir 100 þús séu engin lúxuseintök og þurfi að öllum líkindum eitthvað viðhald.

Annars sé ég ekki betur en að hann sé að leita að bíla til að laga.... :roll:


Já en kæri Skúli,, það sem ég minntist á ,, er það að OFT ER FLAGÐ UNDIR FÖGRU SKINNI

Author:  Twincam [ Mon 08. Nov 2004 20:27 ]
Post subject: 

ég á helling af þessu E30 dóti.. bæði bílum og fleira.. allt til sölu fyrir réttan pening :wink: :D

Author:  srr [ Mon 08. Nov 2004 22:02 ]
Post subject: 

Alpina wrote:
srr wrote:
Alpina: Held að sé nú bara common sense hjá fólki að vita að bílar undir 100 þús séu engin lúxuseintök og þurfi að öllum líkindum eitthvað viðhald.

Annars sé ég ekki betur en að hann sé að leita að bíla til að laga.... :roll:


Já en kæri Skúli,, það sem ég minntist á ,, er það að OFT ER FLAGÐ UNDIR FÖGRU SKINNI


Satt er það....en mér skilst samt að hann sé að leita að einhverju sem þarfnast uppgerðar :wink:

Author:  flamatron [ Sat 13. Nov 2004 19:23 ]
Post subject: 

Væri alveg til í bílinn hans Alpina, en kannski of dýr fyrir mig núna.! :?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/