bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Vantar góðan Bimma! https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=7641 |
Page 1 of 2 |
Author: | Gingan [ Sun 03. Oct 2004 01:28 ] |
Post subject: | Vantar góðan Bimma! |
Nú er ég búinn að vera BMW laus of lengi (6 mán) og nú er nóg komið! Ég er að leita eftir að kaupa BMW í kringum 500 kall.. má vera aðeins meira ef það sé gott eintak og vel með farinn. Er helst að leita að vel með förnum BMW sem fæst fyrir sanngjarnan prís. Er helst að leita eftir 3 línunni en fimman kemur líka til greina.. átti einu sinni 318 is sem var mjög góður og er helst að leita að svipuðum en samt opinn fyrir einhverju góðu ! Borga staðgreitt.. von um góð viðbrögð |
Author: | redman [ Sun 03. Oct 2004 09:40 ] |
Post subject: | |
er með 525i ´92 mjög vel með farinn og snirtilegan. Leðraður,cruise,rafmagn í öllu,fluttur inn í vor, ekinn 192 þúsund og "17 BBS álfelgur. Selst á 730 P.s get sent þér myndir |
Author: | Guest [ Tue 05. Oct 2004 15:07 ] |
Post subject: | |
http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.p ... 7c4e097b2b |
Author: | Guest [ Thu 07. Oct 2004 00:04 ] |
Post subject: | |
ef þú gætir gefið mér email þá gæti ég póstað á þig upplýsingum á mjög góðum 520 bimma ..... |
Author: | Gingan [ Thu 07. Oct 2004 16:26 ] |
Post subject: | |
Já það væri mjög fínt.. er til að skoða allt, gott eintak kemur bara til greina ! emailið er ginganf@hotmail.com |
Author: | ofmo [ Sun 24. Oct 2004 18:00 ] |
Post subject: | |
ég er reyndar með 735i 1988 módel sem er á 450.000 hann er reyndar beinskiptur með glænýja kúplingu og nýlegan knastás... hann er með leðri, aksturstölvu og A/C endilega hafðu samband ef þú hefur áhuga ![]() óli s. 869-3590 |
Author: | Djofullinn [ Sun 24. Oct 2004 18:38 ] |
Post subject: | |
ofmo wrote: ég er reyndar með 735i 1988 módel sem er á 450.000
hann er reyndar beinskiptur með glænýja kúplingu og nýlegan knastás... hann er með leðri, aksturstölvu og A/C endilega hafðu samband ef þú hefur áhuga ![]() óli s. 869-3590 Ég væri nú meira en lítið til í beinskiptan E32 ![]() Sé ekki að það sé einhver ókostur |
Author: | Kristjan [ Sun 24. Oct 2004 19:26 ] |
Post subject: | |
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=7423 |
Author: | Heimir S. [ Fri 29. Oct 2004 23:59 ] |
Post subject: | |
Á toppeintak af 535ia sem ég þarf að losna við vegna persónulegra ástæðna er sanngjarn í verði. 8692625 |
Author: | Tommi Camaro [ Sat 30. Oct 2004 13:00 ] |
Post subject: | |
það vilja bara allir selfa bmwanna sína |
Author: | BMWmania [ Mon 01. Nov 2004 19:04 ] |
Post subject: | |
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=7951 318i ´93, snyrtilegasti bíll ![]() |
Author: | Kristjan [ Thu 04. Nov 2004 22:45 ] |
Post subject: | |
Ertu búinn að kaupa eitthvað hérna? |
Author: | Gingan [ Tue 09. Nov 2004 19:39 ] |
Post subject: | |
Nei reyndar ekki og ekkert mikið skoðað vegna anna ! Er með hugann við að kaupa BMW núna á kringum 1.000.000 -1.500.000.. ef maður sér rétta gripinn ![]() |
Author: | Alpina [ Tue 09. Nov 2004 19:41 ] |
Post subject: | |
1000.000 --- 1.500.000 $ það er hellingur á borðið ![]() |
Author: | Guest [ Sun 28. Nov 2004 22:53 ] |
Post subject: | |
Er með 740 IA 1995 Fæst á 1250 staðgreitt myndir á vefnum |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |