bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
Langar í fimmu E39 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=7420 |
Page 1 of 2 |
Author: | Leikmaður [ Tue 14. Sep 2004 16:46 ] |
Post subject: | Langar í fimmu E39 |
Óska eftir góðu eintaki á góður verði af E39 (6cyl) en þó ekki 520... Lítið ekinn, helst ekki yfir 150 þús (þjónustubók), verður að vera með leðri og topplúgu, annað er aukaatriði!!! Staðgreiðsla er fyrir réttan bíl.... ....Endilega látið mig vita hér fyrir neðan ef þið vitið um einhvern falan ![]() Kveðja Jóhann Karl |
Author: | Dorivett [ Wed 15. Sep 2004 09:28 ] |
Post subject: | |
Félagi minn er að fara selja sinn það er 523IA ´96 hann er keyrður tæp 110þús hann er vel hlaðinn held ég það er sími,ssk,leður,topplúgu,17",magasín rafmagn í rúðum og speglum (ekki í sætum reyndar) þessi bíll er hvítur og það sér ekki á þessum bíl. þessi bíll kom til landsins í október í fyrra minnir mig og hann er 3 eigandi. 1.eigandi átti bílinn fram í apríl minnir mig og svo einn á milli sem átti bílinn í mánuð eða einn og hálfan. |
Author: | oskard [ Wed 15. Sep 2004 12:21 ] |
Post subject: | |
Dori(fyrir-horn) wrote: Félagi minn er að fara selja sinn það er 523IA ´96 hann er keyrður tæp 110þús hann er vel hlaðinn held ég það er sími,ssk,leður,topplúgu,17",magasín rafmagn í rúðum og speglum (ekki í sætum reyndar) þessi bíll er hvítur og það sér ekki á þessum bíl. þessi bíll kom til landsins í október í fyrra minnir mig og hann er 3 eigandi. 1.eigandi átti bílinn fram í apríl minnir mig og svo einn á milli sem átti bílinn í mánuð eða einn og hálfan.
held nú að það mundi hjálpa töluvert ef þú létir fylgja með símanúmer þar sem næst í eiganda ? |
Author: | Leikmaður [ Wed 15. Sep 2004 13:03 ] |
Post subject: | |
...já endilega....það hjálpar yfirleitt frekar en ekki ![]() Veistu eitthvað hvað hann vill fá fyrir hann?? |
Author: | sindrib [ Wed 15. Sep 2004 14:53 ] |
Post subject: | |
Dori(fyrir-horn) wrote: Félagi minn er að fara selja sinn það er 523IA ´96 hann er keyrður tæp 110þús hann er vel hlaðinn held ég það er sími,ssk,leður,topplúgu,17",magasín rafmagn í rúðum og speglum (ekki í sætum reyndar) þessi bíll er hvítur og það sér ekki á þessum bíl. þessi bíll kom til landsins í október í fyrra minnir mig og hann er 3 eigandi. 1.eigandi átti bílinn fram í apríl minnir mig og svo einn á milli sem átti bílinn í mánuð eða einn og hálfan.
alveg svakalega fallegur bíll ef þetta er sá sem ég held að hann sé. (sem arnór átti) |
Author: | Leikmaður [ Wed 15. Sep 2004 15:49 ] |
Post subject: | |
....já það er ekkert nema jákvætt!! En það væri ennþá jákvæðara ef einhver gæti komið mér í samband við eiganda þessarar bifreiðar ![]() |
Author: | Dorivett [ Thu 16. Sep 2004 08:39 ] |
Post subject: | |
Þetta er rétt hjá þér sindri þetta er gamli bíllinn hans arnórs. Maðurinn sem á hann heitir skúli og númerið hjá honum er 869-7607 ég veit lítið um verðið á honum ég veit það bara að hann er ekkert æstur í að selja og þarfnast ekkert peninga STRAX. hann er samt sem áður til í að selja hann því maðurinn er að stunda skóla. ég veit að það er lán á honum sem er ca.150-200þús |
Author: | Leikmaður [ Thu 16. Sep 2004 09:20 ] |
Post subject: | |
já....frábært!! Takk kærlega fyrir þetta ![]() |
Author: | Nökkvi [ Fri 17. Sep 2004 12:43 ] |
Post subject: | |
Ef þú ert ekki of fastur í að vilja 6 cyl þá á ég einn með V-8 ef þú hefur áhuga (sjá undirskrift). Keyrður núna 120 þús og eyðsla í sumar er búin að vera innan við 13 l/100 km. |
Author: | Leikmaður [ Fri 17. Sep 2004 14:23 ] |
Post subject: | |
Nökkvi wrote: Ef þú ert ekki of fastur í að vilja 6 cyl þá á ég einn með V-8 ef þú hefur áhuga (sjá undirskrift).
Keyrður núna 120 þús og eyðsla í sumar er búin að vera innan við 13 l/100 km. Hvað eru menn að tala um í verði ef miðað er við blóðidrifna seðla?? |
Author: | Nökkvi [ Fri 17. Sep 2004 14:41 ] |
Post subject: | |
Ég hef minnst á 1.990 þús stgr. en það má kannski semja eitthvað. |
Author: | Þórir [ Fri 17. Sep 2004 15:01 ] |
Post subject: | |
Ég finn lykt af bankaráni í bígerð. ![]() |
Author: | gunnar [ Fri 17. Sep 2004 16:37 ] |
Post subject: | |
Jói, 540 er ALVEG málið ! ![]() |
Author: | Leikmaður [ Sat 18. Sep 2004 17:16 ] |
Post subject: | |
....lumar enginn hérna á einhverju fleiru?? |
Author: | fabregas [ Mon 02. May 2005 15:08 ] |
Post subject: | |
ef þú ert enn að leita að bimma, langar þe´r ekki í 540 98 árg ? |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |