Edit: Kominn með bíl!
Sælir.
Er að svipast um eftir góðum BMW daily driver. Er opinn fyrir ýmsu, til dæmis E46 eða nýrri þristar, E39 eða nýrri fimmur, væri líka til í að skoða X3, X5 og ása. 2, 4 door eða touring, opinn fyrir flestöllu. Stærri vélar eru skemmtilegri en litlar. Helst ekki keyrður mikið meira en hálfa leið til tunglsins.
Verðhugmynd allt að ca. 2 - 2,5m.
Sendið mér endilega hér eða í PM linka og upplýsingar um áhugaverða bíla. Hugmyndir að skemmtilegum bílum vel þegnar!
kv. Ingimar
_________________ Ingimar E30 318i Krókurinn (Barnfind in the making)
|