bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
ÓE E39/E38 í skiptum fyrir subaru impreza gt turbo https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=66884 |
Page 1 of 2 |
Author: | D.Árna [ Wed 30. Jul 2014 23:59 ] |
Post subject: | ÓE E39/E38 í skiptum fyrir subaru impreza gt turbo |
Subaru Impreza GT '2000 árgerð Boddy ekið 220þ (gamli mótorinn bræddi úr sér stuttu eftir ég kaupi hann,þessi mótor sem er í honum núna er ekinn 212 þúsund km.) 11mm STi olíudæla 1.3 Bar Radiator Cap w/ Temp Gauge á vatnskassa Magnecore kv85 8.5mm kertaþræðir Ngk Iridium kerti Ný tímareim Ný bensínsía GrimmSpeed 160 Degree Vatnslás '02 WRX styrktur Wrx kassi '05 WRX kúpling og flywheel Boost Controller 3" opið púst frá bínu Blow off ventill Walbro 255 bensíndæla Þjófavörn og fjarstart 18" álfelgur Orginal GT gormar GT demparar Filmur afturí Net í stuðara og grilli Gul filma yfir kösturum Xenon 10K getur fylgt STi húddskóp Custom Made húdd Kastarar Topplúga Neðri spoiler Aftermarket speglar (stefnuljós í speglum) Apexi Turbo Timer LED perur í innréttingu getur fylgt Blá Neon ljós í gólfi geta fylgt Orginal Momo stýri Boost mælir Bar mælir 2003 WRX stólar frammí GL afturbekkur Það sem búið er að gera : #2.Redda plastinu yfir inniljósin [x] #4.Aftermarket BOV [x] #5.Gula filmu yfir kastara [x] #9.Mála hitt og þetta í vélarsal [x] #10.Skipta um túrbínu [x] #11.18" Felgur [x] #12.Afturrúðuþurrku remove [x] #13.Tinta afturljós rauð [x] #14.Swappa mótor [x] #15.Kaupa lista frá framrúðu og upp að þakbogum [x] #16.Tengja þjófavörn & Fjarstart [x] #17.Walbro 255 bensíndæla [x] #18.11mm STi olíudæla [x] #19.1.3 Bar Radiator Cap w/ Temp Gauge á vatnskassa [x] #20.Magnecore kv85 8.5mm kertaþræðir [x] #21.Ngk Iridium kerti [x] #22.Ný tímareim[x] #23.Ný bensínsía[x] #24.GrimmSpeed 160 Degree Thermostat[x] #25.'02 styrktur Wrx kassi[x] #26.'05 kúpling og flywheel [x] #27.3" opið púst frá bínu [x] #28.Bar & Boost mælir [x] #29.Mælahatt í gluggapóst [x] #30.WRX stólar frammí [x] #31.Apexi Turbo timer [x] #32.Net í stuðara og grill [x] #33.Surta stefnuljós í brettum [x] GALLAR : endurskoðun sett út á : vantar hvarfakút og mengar þess vegna of mikið Stefnuljós hægra meginn að framan,sennilega bara sprungin pera gerðist á leiðinni í skoðun) Flauta ótengd Samlæsingar virka ekki Hátalarar ótengdir Verð : 1290þ , fæst á 900 staðgreitt Skoða engin skipti nema það sé á BMW E39 eða E34 Skítköst vinsamlegast afþökkuð,vinsamlegast virðið það!!! ![]() |
Author: | Angelic0- [ Fri 01. Aug 2014 08:49 ] |
Post subject: | Re: ÓE E39 540 í skiptum fyrir subaru impreza gt turbo |
900.000kr STAÐGREITT ![]() Er þetta ekki ábyggilega GT bíll ![]() ![]() Skal láta þig hafa eina kók og prins.... ![]() |
Author: | D.Árna [ Fri 01. Aug 2014 14:56 ] |
Post subject: | Re: ÓE E39 540 í skiptum fyrir subaru impreza gt turbo |
Angelic0- wrote: 900.000kr STAÐGREITT ![]() Er þetta ekki ábyggilega GT bíll ![]() ![]() Skal láta þig hafa eina kók og prins.... ![]() Hahaha slegið! |
Author: | D.Árna [ Fri 01. Aug 2014 14:56 ] |
Post subject: | Re: ÓE E39 540 í skiptum fyrir subaru impreza gt turbo |
Angelic0- wrote: 900.000kr STAÐGREITT ![]() Er þetta ekki ábyggilega GT bíll ![]() ![]() Skal láta þig hafa eina kók og prins.... ![]() Hahaha slegið! |
Author: | D.Árna [ Sat 02. Aug 2014 05:05 ] |
Post subject: | Re: ÓE E39 540 í skiptum fyrir subaru impreza gt turbo |
ttt |
Author: | D.Árna [ Sat 02. Aug 2014 17:36 ] |
Post subject: | Re: ÓE E39 540 í skiptum fyrir subaru impreza gt turbo |
ttt |
Author: | D.Árna [ Mon 04. Aug 2014 00:14 ] |
Post subject: | Re: ÓE E39 540 í skiptum fyrir subaru impreza gt turbo |
ttt það má skoða e38 líka. |
Author: | Bartek [ Mon 04. Aug 2014 17:30 ] |
Post subject: | Re: ÓE E39/E38 í skiptum fyrir subaru impreza gt turbo |
er þessi impreza Quattro?? |
Author: | D.Árna [ Mon 04. Aug 2014 17:40 ] |
Post subject: | Re: ÓE E39/E38 í skiptum fyrir subaru impreza gt turbo |
Bartek wrote: er þessi impreza Quattro?? Ja AWD |
Author: | Angelic0- [ Mon 04. Aug 2014 20:24 ] |
Post subject: | Re: ÓE E39/E38 í skiptum fyrir subaru impreza gt turbo |
D.Árna wrote: Bartek wrote: er þessi impreza Quattro?? Ja AWD Bartek á geggjaðan E38 í skiptum fyrir þig... |
Author: | D.Árna [ Mon 04. Aug 2014 20:31 ] |
Post subject: | Re: ÓE E39/E38 í skiptum fyrir subaru impreza gt turbo |
Angelic0- wrote: D.Árna wrote: Bartek wrote: er þessi impreza Quattro?? Ja AWD Bartek á geggjaðan E38 í skiptum fyrir þig... Sennilega kominn með agætis E38 ![]() |
Author: | Angelic0- [ Tue 05. Aug 2014 10:58 ] |
Post subject: | Re: ÓE E39/E38 í skiptum fyrir subaru impreza gt turbo |
Ég held að ég geti sagt með sönnu að bíllinn hjá Bartek, lítur betur út og er flottari á litinn ![]() |
Author: | D.Árna [ Tue 05. Aug 2014 15:15 ] |
Post subject: | Re: ÓE E39/E38 í skiptum fyrir subaru impreza gt turbo |
Angelic0- wrote: Ég held að ég geti sagt með sönnu að bíllinn hjá Bartek, lítur betur út og er flottari á litinn ![]() En því miður ekki nema 3L Go Big Or Go Home. |
Author: | sosupabbi [ Tue 05. Aug 2014 17:21 ] |
Post subject: | Re: ÓE E39/E38 í skiptum fyrir subaru impreza gt turbo |
D.Árna wrote: Angelic0- wrote: Ég held að ég geti sagt með sönnu að bíllinn hjá Bartek, lítur betur út og er flottari á litinn ![]() En því miður ekki nema 3L Go Big Or Go Home. Ég myndi nú frekar taka betra eintakið, skítt með 3L v 4L, þetta eru enga spyrnugræjur hvort eð er og úrval er takmarkað, og það eru alveg til einn eða tveir E38 BÚÐINGAR hérna heima. |
Author: | D.Árna [ Tue 05. Aug 2014 17:26 ] |
Post subject: | Re: ÓE E39/E38 í skiptum fyrir subaru impreza gt turbo |
sosupabbi wrote: D.Árna wrote: Angelic0- wrote: Ég held að ég geti sagt með sönnu að bíllinn hjá Bartek, lítur betur út og er flottari á litinn ![]() En því miður ekki nema 3L Go Big Or Go Home. Ég myndi nú frekar taka betra eintakið, skítt með 3L v 4L, þetta eru enga spyrnugræjur hvort eð er og úrval er takmarkað, og það eru alveg til einn eða tveir E38 BÚÐINGAR hérna heima. Rétt er það, en þessi bíll sem ég ákvað að taka er í 100% standi fyrir utan smá rafmagnspillerí ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |