bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Vil kaupa E36 320-323 fyrir legacy
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=66479
Page 1 of 1

Author:  D.Árna [ Sun 15. Jun 2014 19:32 ]
Post subject:  Vil kaupa E36 320-323 fyrir legacy

verður að vera bsk,ástand skiptir engu máli

Afturbretti á Legacy eru orðinn þokkalega ryðguð
97 model
2L beinskiptur
ekinn 250.xxx
14 skoðaður með 7 í endastaf,gæti alveg afhenst með 15 miða þar sem hann fær hann alveg

Keypti notaðan dempara og gorm h/m aftan og framstuðara og er billinn almennt i agætis standi

Verð er 220þ á 15" subaru stálfelgum eða 480þ á 18" álfelgum

Myndir koma fljótlega á eftir að taka þær..

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/