bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Óska eftir Bmw e30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=65872
Page 1 of 1

Author:  Ingolfurvalur96 [ Thu 17. Apr 2014 01:20 ]
Post subject:  Óska eftir Bmw e30

Óska eftir Bmw e30 má vera touring enn þarf bara vera e30 ekki reyna bjóða mér eitthvað annað vélarstærð skiptir ekki máli hann má líka alveg vera vélarlaus langar bara þvílíkt í e30 bíl til að búa til drift project úr.

Author:  Alpina [ Thu 17. Apr 2014 10:01 ]
Post subject:  Re: Óska eftir Bmw e30

Slíkt er ekki í boði held ég.. nema fyrir slatta upphæð

góður E30 kostar HELLING,,, þannig er það,, því betri,, því meira kostar hann

það eru fáir ,,ef nokkur að selja E30, nema einhvern haug,, sem þarf að ryðbæta osfrv

Author:  maxel [ Thu 17. Apr 2014 17:28 ]
Post subject:  Re: Óska eftir Bmw e30

Alpina wrote:
Slíkt er ekki í boði held ég.. nema fyrir slatta upphæð

góður E30 kostar HELLING,,, þannig er það,, því betri,, því meira kostar hann

það eru fáir ,,ef nokkur að selja E30, nema einhvern haug,, sem þarf að ryðbæta osfrv

Minn er nú ennþá falur, mjög sprækur m20, skoðaður og með læstu drifi... en tíkin er með ssk sem að sýgur

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/