bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Thu 01. May 2025 17:34

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 
Author Message
 Post subject: Óska eftir Bmw e30
PostPosted: Thu 17. Apr 2014 01:20 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Tue 02. Apr 2013 00:16
Posts: 3
Óska eftir Bmw e30 má vera touring enn þarf bara vera e30 ekki reyna bjóða mér eitthvað annað vélarstærð skiptir ekki máli hann má líka alveg vera vélarlaus langar bara þvílíkt í e30 bíl til að búa til drift project úr.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Óska eftir Bmw e30
PostPosted: Thu 17. Apr 2014 10:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Slíkt er ekki í boði held ég.. nema fyrir slatta upphæð

góður E30 kostar HELLING,,, þannig er það,, því betri,, því meira kostar hann

það eru fáir ,,ef nokkur að selja E30, nema einhvern haug,, sem þarf að ryðbæta osfrv

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Óska eftir Bmw e30
PostPosted: Thu 17. Apr 2014 17:28 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Thu 01. Mar 2007 18:45
Posts: 5844
Alpina wrote:
Slíkt er ekki í boði held ég.. nema fyrir slatta upphæð

góður E30 kostar HELLING,,, þannig er það,, því betri,, því meira kostar hann

það eru fáir ,,ef nokkur að selja E30, nema einhvern haug,, sem þarf að ryðbæta osfrv

Minn er nú ennþá falur, mjög sprækur m20, skoðaður og með læstu drifi... en tíkin er með ssk sem að sýgur


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 3 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group