bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Óska eftir E34 M50, 520 eða 525.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=65776
Page 1 of 1

Author:  Kristjan [ Wed 09. Apr 2014 12:37 ]
Post subject:  Óska eftir E34 M50, 520 eða 525.

Má líta illa út en vera í þokkalegu akstursstandi.
Þarf að vera lítið ryðgaður. Eitthvað yfirborðsryð er ekki vandamál, en ef undirvagn er mikið ryðgaður eða boddyhlutir ryðgaðir í gegn þá hef ég ekki áhuga.

Leður er plús en ekki möst.

Er með Mitsubishi Space Star 1300, lítið yfirborðsryð, eyðir 7.3l innanbæjar, ekinn 174.000 sem ég get sett uppí (virði 200.000) Mjög fínn snattari sem hefur nýst mér ágætlega.

Sendið mér skilaboð hér.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/