bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

- Er að leita að Bmw -
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=6554
Page 1 of 1

Author:  Day [ Thu 24. Jun 2004 14:25 ]
Post subject:  - Er að leita að Bmw -

Ég er að leita að flottum BMW.
323, 325, 328, e36 eða eitthvað álíka.

Verður að vera vel búinn bíll á flottum felgum, samlitur og ekki skemmir fyrir ef hann er hvítur.

En ég skoða allt.

Hann má ekki vera eldri en 97 árgerð og ekki keyrður meira en 100þús.
Verðhugmynd á bilinu 1 mill - 1.9 mill.

Vitiði um eitthvað bitastætt?

Hafið samband
kallia@simnet.is

Author:  saemi [ Thu 24. Jun 2004 14:59 ]
Post subject: 

Passar ekki 100% inn í óskadæmið, en er nokkuð nálægt því.

323i 1996 á milljón stgr.



http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... 49&start=0

Author:  Day [ Thu 24. Jun 2004 17:33 ]
Post subject: 

saemi wrote:
Passar ekki 100% inn í óskadæmið, en er nokkuð nálægt því.

323i 1996 á milljón stgr.

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... 49&start=0


Sweeeeeet! Skrúfaðann niður í 100þús km. og láttu mig ekki vita af því hehehe!

Nei nei segi svona. En já það sem mestu skiptir eiginlega er keyrslan. Á meðan ég hef þessa peningaupphæð til að vinna úr þá vill ég hafann sem framtíðar bíl (3-5 ár) keyrðan undir 100þús og vel það...

en þakka mjööög gott tilboð samt sem áður!

Author:  grettir [ Thu 24. Jun 2004 23:13 ]
Post subject: 

Day wrote:
saemi wrote:
Passar ekki 100% inn í óskadæmið, en er nokkuð nálægt því.

323i 1996 á milljón stgr.

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtop ... 49&start=0


Sweeeeeet! Skrúfaðann niður í 100þús km. og láttu mig ekki vita af því hehehe!

Nei nei segi svona. En já það sem mestu skiptir eiginlega er keyrslan. Á meðan ég hef þessa peningaupphæð til að vinna úr þá vill ég hafann sem framtíðar bíl (3-5 ár) keyrðan undir 100þús og vel það...

en þakka mjööög gott tilboð samt sem áður!


Er ekki hæpið að maður fái orðið e36 undir 100 þúsund km? Ekki nema að maður fái sér stubb (þennan sem vantar skottið á, eru þeir ekki e36 líka?). Minn er nú að smella í 230 þúsund og sjaldan verið sprækari :D Allt spurning um að lenda á góðu eintaki sjáðu.

Author:  iar [ Thu 24. Jun 2004 23:28 ]
Post subject: 

Day wrote:
Sweeeeeet! Skrúfaðann niður í 100þús km. og láttu mig ekki vita af því hehehe!

Nei nei segi svona. En já það sem mestu skiptir eiginlega er keyrslan. Á meðan ég hef þessa peningaupphæð til að vinna úr þá vill ég hafann sem framtíðar bíl (3-5 ár) keyrðan undir 100þús og vel það...


Furðulegt.. myndirðu semsagt frekar vilja skrjóð sem er keyrður 200ogskrilljónþúsund og skrúfaður niður í 100þús en óniðurskrúfaðan góðan bíl sem er bara keyrður 150þús? :-)

Author:  Day [ Thu 24. Jun 2004 23:59 ]
Post subject: 

iar wrote:
Day wrote:
Sweeeeeet! Skrúfaðann niður í 100þús km. og láttu mig ekki vita af því hehehe!

Nei nei segi svona. En já það sem mestu skiptir eiginlega er keyrslan. Á meðan ég hef þessa peningaupphæð til að vinna úr þá vill ég hafann sem framtíðar bíl (3-5 ár) keyrðan undir 100þús og vel það...


Furðulegt.. myndirðu semsagt frekar vilja skrjóð sem er keyrður 200ogskrilljónþúsund og skrúfaður niður í 100þús en óniðurskrúfaðan góðan bíl sem er bara keyrður 150þús? :-)


Þetta var allt kaldhæðni strákar mínir með að skrúfa hann niður. Málið er að sumir aðilum er illa við að ég kaupi mer mikið keyrðann bíl þannig það gengur ekki upp. Og ég er ekki endilega að tala um e36.. just anything á því róli

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/