bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 16. Jun 2024 09:02

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 
Author Message
PostPosted: Mon 21. Jun 2004 23:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
góða kvöldið meðlimir :)

Þannig er að vinur minn er að leita sér að E30 bíl hann þarf að vera 6cyl
má vera vélarvana eða með bilaðri vél...
Flest kemur til greina...

Takk fyrir.. :wink:

svara hér eða sendið einkapóst á >@li e30<

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jun 2004 03:51 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
hvað vill hann borga fyrir sæmilegt E30 2ja dyra boddý með topplúgu, vélarlaust eða með 2.0 mótor?
Þú veist hvaða bíl ég er að tala um.
Láttu hann bara tala við mig sem fyrst ef hann hefur áhuga, annars set ég 2.3 mótorinn í hann. Og fer að spæna 8)

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jun 2004 11:35 
afhverju viltu 6cyl bíl ef hann má vera vélarlaus ? :roll:


Top
  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jun 2004 12:15 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
Því það er allt eins sambandi við loom á vél og mótorfestingar hann er með 2,5 bíl er búinn að taka mótorinn úr honum hann tjónaðist aðeins..

þá fer þetta bara uppúr og beint ofaní
eða beint ofaní :roll:
og rúnar ég skal athuga með það já er það eki brúni bíllinn eða ?

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 22. Jun 2004 22:39 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
aronjarl wrote:
Því það er allt eins sambandi við loom á vél og mótorfestingar hann er með 2,5 bíl er búinn að taka mótorinn úr honum hann tjónaðist aðeins..

þá fer þetta bara uppúr og beint ofaní
eða beint ofaní :roll:
og rúnar ég skal athuga með það já er það eki brúni bíllinn eða ?


tja.. hann er reyndar silfurlitaður sá bíll.. en júmms, það er hann. En ég þarf samt að ræða það hvað verður, eða verður ekki með/í honum.

Er að fara að hífa 2.5 mótorinn úr honum á morgun. Svo ætla ég að reyna að hafa tíma til að setja 2.3 mótorinn í hann líka á morgun.

Þannig að ef hann hefur áhuga á honum, endilega talaðu við mig snemma á morgun þar sem ég vil helst ekki þurfa að rífa 2.3 mótorinn þá aftur uppúr :wink:

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jun 2004 00:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
já ég sklal segja honum þetta, .að er soldið síðan við komum og skoðuðum hann honum leist ekkert sérstaklega á hann..
Þetta kemur í ljós bara.. :wink:

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Wed 23. Jun 2004 00:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
ámms.. um að gera, verið endilega bara í bandi. Later og happy E30 hunting

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jun 2004 00:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 07. Dec 2003 17:36
Posts: 4044
Location: undir bíl eða ofaná kellingu..
heurðu hvað viltu fá fyrir bílinn (skelina) og hvað vilt taka úr honum.. ?

_________________
Aron Jarl Hillerz
1987 BMW e30 M-tech I Turbo (400+hp / 600+nm)
1990 Civic EF B18C6 (190hp)
1997 Subaru Legacy (winter)
1973 Malaguti Bolognia 49cc (2hp)
Go-Kart Rotax 125cc


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Thu 24. Jun 2004 04:03 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Wed 04. Feb 2004 16:29
Posts: 2466
Location: Playboy Mansion, Hafnarfjörður
aronjarl wrote:
heurðu hvað viltu fá fyrir bílinn (skelina) og hvað vilt taka úr honum.. ?


Talaðu bara við mig beint, svara ekki hér :wink:

ps. 2.3 fer í húddið á morgun ef veðrið helst gott 8)

_________________
Rúnar P
662 5272

Druslusafnið núna:
BMW e46
Suzuki Baleno
Honda CRF250R
Pocket Bike og fleira misgáfulegt dót...


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 9 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 4 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group