bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

ÓE BMW E39 540 í skiptum fyrir Imprezu GSTI
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=64732
Page 1 of 1

Author:  D.Árna [ Wed 15. Jan 2014 13:12 ]
Post subject:  ÓE BMW E39 540 í skiptum fyrir Imprezu GSTI

Skilyrði er að það sé sími og tv/nav!

Væri ekki verra ef bíllinn væri facelift!


Subaru Impreza GSTI ( Boddy er 1998 ekið 163.xxx þ.km. en kram er 2007 ekið 41.xxx þ.km!

Vél :

2.5L STI
Byggður mótor
ACL Race legur
JE stimplar
18G túrbína
Megasquirt Standalone
HKS BOV
3" invidia alla leið ryðfrítt og 3" ryðfrítt downpipe
Perrin uppipe
ARP heddboltar
Nýar heddpakkningar
Nýtt tímareimarsett
2006 WRX gírkassi með styrktum synchrom'um & gírum.
Nýar pústpakkningar
Nýir nipplar

Fjöðrun :

2006 WRX demparar á lækkunargormum

Innrétting :

GT körfustólar (langbestu stólarnir)
STI stýri

Útlit :

1995 framendi sem gerir hann one of a kind
1999-2000 GT útlit fyrir utan framenda.
Geggjaður sti efri spoiler !
Sti límmiðar útum allt



GALLAR :

hann er á mismunandi felgum að aftan og framan (2007 WRX felgur að aftan en 5 arma að framan) en felgurnar eru sama stærð og dekkinn eru líka af sömu stærð með sama munstur svo eina sem þetta er að skemma er lúkkið.


Image


Verðmiðinn er 1690þ og óska eftir skiptum á BMW E39 540ia ( verður að vera með síma og tv/nav, facelift bíll er kostur!)

Author:  bErio [ Fri 17. Jan 2014 01:42 ]
Post subject:  Re: ÓE BMW E39 540 í skiptum fyrir Imprezu GSTI

lol 1690

Author:  D.Árna [ Fri 17. Jan 2014 02:47 ]
Post subject:  Re: ÓE BMW E39 540 í skiptum fyrir Imprezu GSTI

bErio wrote:
lol 1690



Minn bíll mitt verð, það er búið að fara MIKIÐ meira en þessi upphæð í bílinn :!:

Author:  Alpina [ Fri 17. Jan 2014 09:21 ]
Post subject:  Re: ÓE BMW E39 540 í skiptum fyrir Imprezu GSTI

bErio wrote:
lol 1690


Þú segir nokkuð..

en 530d touring,, tjónaður að framann,,,, ekki beint á lága verðinu :wink:

Author:  bErio [ Fri 17. Jan 2014 20:11 ]
Post subject:  Re: ÓE BMW E39 540 í skiptum fyrir Imprezu GSTI

Haha "tjónaður" húdd sem þarf að skipta ut og framljós sem hægt er að laga já.
700.000 kr lækkun er góð fyrir það.

Author:  Alpina [ Sat 18. Jan 2014 00:04 ]
Post subject:  Re: ÓE BMW E39 540 í skiptum fyrir Imprezu GSTI

bErio wrote:
Haha "tjónaður" húdd sem þarf að skipta ut og framljós sem hægt er að laga já.
700.000 kr lækkun er góð fyrir það.


menn setja á bílana það sem þeim sýnist,, en bílarnir seljast á því verði sem þeir kaupandinn borgar fyrir hverju sinni :lol:

Author:  D.Árna [ Mon 20. Jan 2014 01:25 ]
Post subject:  Re: ÓE BMW E39 540 í skiptum fyrir Imprezu GSTI

ttt ! til í að skoða E46 323+ líka en heitastur fyrir 540 !

Author:  D.Árna [ Sat 25. Jan 2014 02:19 ]
Post subject:  Re: ÓE BMW E39 540 í skiptum fyrir Imprezu GSTI

ttt

Author:  D.Árna [ Tue 28. Jan 2014 15:56 ]
Post subject:  Re: ÓE BMW E39 540 í skiptum fyrir Imprezu GSTI

ttt

Author:  Birgir Sig [ Wed 29. Jan 2014 14:10 ]
Post subject:  Re: ÓE BMW E39 540 í skiptum fyrir Imprezu GSTI

skilyrði að það sé sími og tv..


afhverju spyr ég núna?

ég hef átt marga bíla með síma og hann er bara fyrir.

Author:  D.Árna [ Wed 29. Jan 2014 17:12 ]
Post subject:  Re: ÓE BMW E39 540 í skiptum fyrir Imprezu GSTI

Birgir Sig wrote:
skilyrði að það sé sími og tv..


afhverju spyr ég núna?

ég hef átt marga bíla með síma og hann er bara fyrir.


Siminn skiptir kannski ekki alveg öllu en bara uppá lúkkið

En tv væri kostur að hafa en svosem ekkert skilyrði

Author:  D.Árna [ Thu 30. Jan 2014 17:35 ]
Post subject:  Re: ÓE BMW E39 540 í skiptum fyrir Imprezu GSTI

ttt

Author:  Angelic0- [ Sat 01. Mar 2014 11:40 ]
Post subject:  Re: ÓE BMW E39 540 í skiptum fyrir Imprezu GSTI

haha, síminn er pínu böggandi nema menn séu með nýrra tólið þá er hægt að snúa því niður...

Ég hef alltaf notað þennan síma samt... þá hef ég fengið "klónað" kort, sem virkar þannig að þú hringir úr símanum í eitthvað gjaldfrjálst númer og skellir á um leið og þú ferð í bílinn... og svo aftur þegar að þú ferð úr bílnum...

Pínu hvimleitt, en flott til að nýta handfrjálsa búnaðinn... annars er bluetooth í E60 auðvitað málið ;)

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/