bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 16. Jun 2024 13:00

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 
Author Message
 Post subject: Er að leita að bíl...
PostPosted: Sun 06. Jun 2004 18:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
Nánast hvað sem er kemur til greina. Allt frá 0-250 þús, tek efnilegasta og besta boðinu.

Hafa bara samband og segja mér hvað þið eruð með.


Last edited by Eggert on Thu 14. May 2009 17:09, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Til sölu.
PostPosted: Sun 06. Jun 2004 23:08 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Fri 20. Dec 2002 22:00
Posts: 597
Location: R.vík
Er með þennan til sölu.

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=5546

250. þús. stgr. og þá verður hann nýskoðaður.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 07. Jun 2004 08:08 
Offline
Kassabílstjóri

Joined: Mon 29. Dec 2003 01:11
Posts: 108
er með legacy 92 árg 2,0 á 200 þús

_________________
mmc colt 1,6 turbo / í uppgerð
subaru legacy 2,0 station / til sölu
e30 316, með álfelgum að aftan:) / seldur
hyundai sonata 3,0 v6 / seldur
Lada samara 1,5 / ónýtur


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Til sölu.
PostPosted: Mon 07. Jun 2004 08:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 12. Mar 2004 22:17
Posts: 3878
Location: Mosó city
þórir wrote:
Er með þennan til sölu.

http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=5546

250. þús. stgr. og þá verður hann nýskoðaður.


Þessi gæti alveg komið til greina.. geturu sýnt hann í kvöld ?


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Jun 2004 16:15 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Thu 08. May 2003 19:21
Posts: 16
Location: Reykjavik
Er með þennan ef þú hefur áhuga. Nýskoðaður án athugasemda.
http://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=5947

kv
JB


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 28. Jun 2004 18:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11977
Location: ::1
Er með Hondu Civic '90 1.4 dual carb á 130 þúsund kall

_________________

VW Golf GTi Cabriolet
VW Golf GTi MK4


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Jun 2004 09:22 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 09:42
Posts: 573
Location: 700 Egilsstaðir
Er með bens 190E á 150kall -----> http://www.stjarna.is/forum/viewtopic.php?t=1202

_________________
Gsm 841-1460 :naughty:
In the beginning the universe was created. This has made a lot of people angry and been widely regarded as a bad move."

Eina ástæðan fyrir því að Merc eru betri en Bmw er þetta dæmi með helvítis kasettuna hjá Bmw....wtf


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Jun 2004 09:47 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Quote:
bens 190E
Hondu Civic '90
legacy 92


Heitir þetta forum ekki enn "Vil kaupa - BMW" ? :hmm:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Jun 2004 10:06 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 09:42
Posts: 573
Location: 700 Egilsstaðir
iar wrote:
Quote:
bens 190E
Hondu Civic '90
legacy 92


Heitir þetta forum ekki enn "Vil kaupa - BMW" ? :hmm:


Sýndu smá skilning....ég verð að selja bensann til að kaupa mér 750 bílinn...... :shock:

_________________
Gsm 841-1460 :naughty:
In the beginning the universe was created. This has made a lot of people angry and been widely regarded as a bad move."

Eina ástæðan fyrir því að Merc eru betri en Bmw er þetta dæmi með helvítis kasettuna hjá Bmw....wtf


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Jun 2004 10:56 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
Austmannn wrote:
Sýndu smá skilning....ég verð að selja bensann til að kaupa mér 750 bílinn...... :shock:


En maðurinn er að óska eftir BMW! :lol:

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Jun 2004 11:06 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 09:42
Posts: 573
Location: 700 Egilsstaðir
Eggert wrote:
Nánast hvað sem er kemur til greina. Allt frá 0-250 þús, tek efnilegasta og besta boðinu.

Hafa bara samband og segja mér hvað þið eruð með.

diddzon@hotmail.com


Hvað sem er, er ekki BMW lagsmaður.....ég er aftur á móti að óska eftir bmw :lol:

_________________
Gsm 841-1460 :naughty:
In the beginning the universe was created. This has made a lot of people angry and been widely regarded as a bad move."

Eina ástæðan fyrir því að Merc eru betri en Bmw er þetta dæmi með helvítis kasettuna hjá Bmw....wtf


Top
 Profile  
Reply with quote  
PostPosted: Tue 29. Jun 2004 12:08 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Fri 15. Nov 2002 17:12
Posts: 3217
Location: Vesturbærinn
Austmannn wrote:
Eggert wrote:
Nánast hvað sem er kemur til greina. Allt frá 0-250 þús, tek efnilegasta og besta boðinu.

Hafa bara samband og segja mér hvað þið eruð með.

diddzon@hotmail.com


Hvað sem er, er ekki BMW lagsmaður.....ég er aftur á móti að óska eftir bmw :lol:


Þráðurinn hans er inni í "Vil Kaupa - BMW", og þar af leiðandi er hann að óska eftir BMW.

_________________
BMW E46 328i


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Tue 29. Jun 2004 13:17 
Offline
Getawaybílstjóri
User avatar

Joined: Thu 18. Mar 2004 09:42
Posts: 573
Location: 700 Egilsstaðir
busted :oops:

_________________
Gsm 841-1460 :naughty:
In the beginning the universe was created. This has made a lot of people angry and been widely regarded as a bad move."

Eina ástæðan fyrir því að Merc eru betri en Bmw er þetta dæmi með helvítis kasettuna hjá Bmw....wtf


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 13 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: Google [Bot] and 11 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group