bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Fri 02. May 2025 11:24

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 
Author Message
PostPosted: Thu 12. Sep 2013 10:10 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Tue 03. Sep 2002 20:21
Posts: 2807
Location: Reykjavík
Er að leita mér að E39 eða jafnvel E90.
Væri þá að horfa á skipti á ódýrari eða hugsanlega slétt skipti á E90.

Helstu upplýsingar um Mözduna er að finna hér fyrir neðan.
Skemmtilegur bíll sem hefur bæði afl og þægindi en jafnframt fínn í vetur með 4x4.

Mazda6 MPS

10/06
Silvurlitaður
Ekinn 87þ km
6 gíra beinskipting
Svört leðurinnrétting
Smurbók
18" Orginal felgur á nýlegum sumardekkjum og 17" felgur á slitnum vetrardekkjum.
Fjórhjóladrifinn (4x4)
260hö 2,3L
Upplýsingar um eyðslu

Skoðaður 13 án athugasemda

Tveir eigendur, fyrri eigandi kaupir bílinn nýjann af Brimborg og setur hann upp í hjá þeim.
Ég kaupi hann síðan af Brimborg 2012.


Skoða skipti á ódýrari BMW
Ásett verð 2.590.000.-

Hægt að hafa samband í skilaboðum eða hafa samband við Bílfang.
Linkur á bílasöluna.

Myndir.:
Image

Image

Image

Image

Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 1 post ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 2 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group