bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

6 cyl E30
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=6186
Page 1 of 3

Author:  hlynurst [ Tue 25. May 2004 23:24 ]
Post subject:  6 cyl E30

Mér vantar E30 bíl núna þar sem ég er bara labbandi og er orðin verulega þreyttur á því!!! Að sjálfsögðu verður hann að vera 6 cyl!

Author:  bebecar [ Wed 26. May 2004 11:11 ]
Post subject:  Re: 6 cyl E30

hlynurst wrote:
Mér vantar E30 bíl núna þar sem ég er bara labbandi og er orðin verulega þreyttur á því!!! Að sjálfsögðu verður hann að vera 6 cyl!


Hmmm - mobile.de ertu að leita að einhverju mjög ódýru?

Author:  oskard [ Wed 26. May 2004 11:35 ]
Post subject: 

mér finnst http://www.autoscout24.de/ miklu sniðugari en mobile,
eru oft á tíðum allt önnur verð þar..

Author:  gstuning [ Wed 26. May 2004 11:46 ]
Post subject: 

Held að hann nenni ekki að standa í því að flytja inn þannig að það er local bíll held ég

Author:  hlynurst [ Wed 26. May 2004 11:55 ]
Post subject: 

Einmitt... það er of dýrt og vesen að vera að standa í því að flytja inn bíl. Local bíll skal það vera. :)

Nema auðvitað að einhver geti flutt inn ódýran bíll hingað til lands. :?

Author:  bebecar [ Wed 26. May 2004 12:10 ]
Post subject: 

E21 er nú skemmtilegur :wink:

Author:  hlynurst [ Wed 26. May 2004 12:39 ]
Post subject: 

Æj ég veit ekki... mér finnst hann aðeins of gamall þó að þetta sé mjög flottur bíll hjá þér. :wink:

Author:  bebecar [ Wed 26. May 2004 13:14 ]
Post subject: 

hlynurst wrote:
Æj ég veit ekki... mér finnst hann aðeins of gamall þó að þetta sé mjög flottur bíll hjá þér. :wink:


Ég skil nú vel að þig langi í E30 reyndar - annars var ég að ná í hann af púst verkstæðinu áðan, nýtt kerfi komplett, ný kúpling þannig að hann er nánast tip topp núna. Smá boddívinna og þá er hann superb!

En ef þú ert að pæla í E30 - er þá nokkuð hægt annað en að flytja þetta inn?

Author:  hlynurst [ Wed 26. May 2004 13:54 ]
Post subject: 

Það væri nátturulega ekki leiðinlegt að flytja inn svona bíl... spurning hvort að einhver taki þetta að sér og hvað mun svoleiðis bíll kosta.

Author:  bebecar [ Wed 26. May 2004 14:00 ]
Post subject: 

hlynurst wrote:
Það væri nátturulega ekki leiðinlegt að flytja inn svona bíl... spurning hvort að einhver taki þetta að sér og hvað mun svoleiðis bíll kosta.


fyrir fínt eintak þá er þetta 700 þús giska ég á - en þá ertu líka að fá tæp 200 hestöfl og topp lúkk, biddu bara Inga (dr. E31) um að finna einn fyrir þig og taka með heim :wink:

Author:  hlynurst [ Wed 26. May 2004 14:22 ]
Post subject: 

Ertu þá að tala um þennan?

Er búinn að slefa yfir þessum frá því að ég sá hann... er bara hræddur um að þóknunin sé bara svo há (prósentulega séð) á þessum bíl. :cry:

Author:  bebecar [ Wed 26. May 2004 14:27 ]
Post subject: 

hlynurst wrote:
Ertu þá að tala um þennan?

Er búinn að slefa yfir þessum frá því að ég sá hann... er bara hræddur um að þóknunin sé bara svo há (prósentulega séð) á þessum bíl. :cry:


T.d. - en þá er bara spurning um að stússast í þessu sjálfur, fara með norrænu bara. Þetta er allavega geysilega flottur bíll, þú færð ENGAN virkilega góðan E30 hér heima fyrir minna en 500 þús og þá er það 320-325... Það tel ég allavega.

Author:  arnib [ Wed 26. May 2004 14:54 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
hlynurst wrote:
Ertu þá að tala um þennan?

Er búinn að slefa yfir þessum frá því að ég sá hann... er bara hræddur um að þóknunin sé bara svo há (prósentulega séð) á þessum bíl. :cry:


T.d. - en þá er bara spurning um að stússast í þessu sjálfur, fara með norrænu bara. Þetta er allavega geysilega flottur bíll, þú færð ENGAN virkilega góðan E30 hér heima fyrir minna en 500 þús og þá er það 320-325... Það tel ég allavega.


Ég held að þetta sé nú kannski aðeins of sterkt til orða tekið,
500 þúsund er hellingur af pjéningum :)

Author:  bebecar [ Wed 26. May 2004 15:02 ]
Post subject: 

Þessvegna skrifaði ég "virkilega góðan" :wink:

Án gríns, þetta finnst varla hér - það eru nokkrir góðir hérna, þinn, hans Pétur Lentz, Gunni og Stebbi (á leiðinni allavega að verða súper)... einn 318is, einn 325is og that is it er það ekki?

Author:  gstuning [ Wed 26. May 2004 15:45 ]
Post subject: 

bebecar wrote:
Þessvegna skrifaði ég "virkilega góðan" :wink:

Án gríns, þetta finnst varla hér - það eru nokkrir góðir hérna, þinn, hans Pétur Lentz, Gunni og Stebbi (á leiðinni allavega að verða súper)... einn 318is, einn 325is og that is it er það ekki?


Hver á 325is annar en ég, og minn er ekki góður lengur

Page 1 of 3 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/