bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

vil bmw e36 í skiptum
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=61706
Page 1 of 1

Author:  ingvar91 [ Mon 27. May 2013 17:49 ]
Post subject:  vil bmw e36 í skiptum

ég er með daihatsu feroza vill bmw e36 í skiptum

ég er með daihatsu feroza 98árg


Aflgjafi: Bensín
1600cc - 98 hestöfl -
Skipting: Beinskipting
Ekinn 27x.xxx km.
Skoðaður : ekki á numerum
litur: tvílitur rauður og silfurlitaður
þessi bíll eyðir engu hann er að fra með svona sirka 6-8 lítrum á 100/km

það sem er búið að gera fyrir hann er:
ég er búinn að skipta um gírkassa og hann var fulltime 4wd en er núna með millikassa sem hægt er að setja hann í 4wd hágt og lágt drif
það þarf að skipta um frammruðu það eru trigingamál
og skipta um tíma reim get gert þetta allt fyrir réttan pening en það er búið að lækka hann að framan en það er hægt að hækka hann aftur planið hjá mér var að lækka hann og settja hann á 8" breiðar felgur og sprauta hann hvítan og turbo en á ekki til aura og er með annan bíll sem ég er að vinna í :D

verð 250Þ og skoða skipti á subaru imprezu
frekari upplysingar í sima 774-3838 eða einkaskilaboð
kv: ingvar :D

https://bland.is/classified/entry.aspx? ... Id=1744808

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/