antonkr wrote:
Ég sé misskilninginn núna sem er í gangi, ég nefndi aldrei að ég væri að leita að ,,heilan bíl, óryðgaðan.... OEM... lítið ekinn'' ekki heldur að ég væri í raun og veru að leita að einhverjum e30 sem þarf ástar sem maður gæti dundað sér í yfir sumarið. skal edita það í auglýsinguna.
Ef þú ert ekki kunnugur þessum bílum.. þá er þetta HÍT... ef það þarf að gera helling
ágætt er að spyrja sjálfann sig að ..Í hvað á að nota bílinn
hefurðu ekið E30 ??
ef ekki þá verður flest fyrir neðan 325 vonbrigði,, ATH þetta er ekki algilt en samt sem áður mikið til í !!
en ef þetta á að vera PROJECT þá er E30 í slæmu ástandi ekki farsæl byrjun,,
Hér inni er eflaust með mestu þekkingum sem hægt er að afla sér með E30
Búið er að swappa nær öllum hugsanlegum vélum af þessari kynslóð ,, og næstu þar á eftir ofani í vélarsalinn
V8 er á leiðinni í einn,,,,,,,,, sem er eiginlega síðasta projectið hérlendis sem vantar til að loka hringnum,, V12 er mikið bras og eflaust ekki á dagskrá..
en allir aðrir hugsanlegir mótorar eru eða hafa verið í þessum bílum,, oem eða ekki
E30 er ÁN VAFA mesti CULT BMW allra tíma,,,,,
ef við tökum bara 325 ............ og skoðum verðið hjá þjóðverjum
druslur kosta 2000€ ,,,,,,,,,,, ((ath ekki horfa á ódýrasta bílinn)) SÆMILEGIR BÍLAR 4000€ OG UPP ÚR
Ef þú ert bifreiða-smiður Ok ,, þá ertu með menntun að vopni ,, og að auki reynslu sem mun klárlega nýtast þér vel
en þínar verðhugmyndir eru kannski ekki það sem raunveruleikinn sýnir blákalt
hvort sem þér líkar betur eða ver eða telur að mín orð séu hreinn hroki eða lýgi,, trúnaðarbrestur og allt sem nöfnum tjáir að nefna
Þú ert alls ekki fyrsti ,,potential buyer af E30 sem blöskrar að 25 ára gamall bíll skuli kosta RÁN um hábjartann dag
((ekki ásdís rán)),, en svona er þetta,,,,,,,, allir varahlutir eru að verða uppurnir,, hurðar húdd osfrv
subframe osfrv,, fer að tína tölunni................ þetta ryðgar ef bíllinn er ALLROUNDER í öll þessi ár
þetta eru djúpstæð trúarbrögð að vilja eignast svona bíl..og vinna í ef mikið þarf til,, en ánægjan að verki loknu hefur í mörgum tilfella orðið sumum eigenda hérna mikill innblástur ,, og þeir hafa staðið beinir í baki af loknu farsælu verki .. og mikil prýði er af þvi sem gjört var ,,,,,,, en óhætt er að segja að nær öll project hérna eru ekki PROFIT.... það er nokkuð ljóst