bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Bmw fyrir Evo III
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=60765
Page 1 of 1

Author:  Hrannar E. [ Mon 01. Apr 2013 21:47 ]
Post subject:  Bmw fyrir Evo III

Langar í bmw í skiptum við þennan. Til í gott eintak af e34 eða e39, skoða samt allt.

Mitsubishi Evolution III

Árgerð 1995
Ekinn 135 þús (allt nýtt í mótor í sirka 127þús)
Litur Hvítur


Vél
4G63 2.0L Turbo 350 hö
4 cyl
5gíra BSK
4WD
Breytingar
Manley pistons 9.0:1,
Manley H beams rods ,
ACL race legur,
Eagle sveifarás,
3" downpipe + 3" með HKS endakút,
ACT Kúpling ,
D2 Coilover ,
17" Kosei K1 Lightweight Toyo R888 215/45ZR17 og 16“ felgur á ónelgdumvetrardekkjum

Það sem er búið að gera er búið að taka vélina í gegn allt nýtt í honum
nýjir stimplar, stangir, olíudæla, vatnsdæla, tímareimasett, höfðu og stangalegur, og sveifarás.
nýjir diskar framan og aftan, klossar framan og aftan. hjólalegur að framan báðar Ballansstangarendar allir nýjir.

Besti tími á kvartmílu 11.7.
Hann er með hægri handarstýri!

Nýsprautaður toppur og ný framrúða (mars 2013)

Á engar myndir af bílnum en vona að það sé í lagi að nota þessar myndir. Ef ekki þá hendi ég þeim út og græja einhverjar myndir.

Image

Image

Image

Image

Svo er fullt af myndum og upplýsingum um bílinn í gamla fallerý þræðinum hans Danna(á L2C).

Verð.
1650 í skiptum

Author:  antonkr [ Tue 02. Apr 2013 01:18 ]
Post subject:  Re: Bmw fyrir Evo III

nú verð ég að forvitnast, hvað er svona bíll að eyða innanbæjar? annars ekki smá flottur old school evo ;))

Author:  Hrannar E. [ Tue 02. Apr 2013 10:59 ]
Post subject:  Re: Bmw fyrir Evo III

antonkr wrote:
nú verð ég að forvitnast, hvað er svona bíll að eyða innanbæjar? annars ekki smá flottur old school evo ;))


Hef nú ekki mælt hann innanbæjar en hann fer með 10l í utanbæjarakstri.

Author:  Grétar G. [ Tue 02. Apr 2013 14:51 ]
Post subject:  Re: Bmw fyrir Evo III

Geggjaður !

Author:  kristjan535 [ Fri 05. Apr 2013 15:25 ]
Post subject:  Re: Bmw fyrir Evo III

geggjaður bíl væri til í að eiga eitthvað til í að skipta við þig!

Author:  Hrannar E. [ Fri 05. Apr 2013 16:39 ]
Post subject:  Re: Bmw fyrir Evo III

kristjan535 wrote:
geggjaður bíl væri til í að eiga eitthvað til í að skipta við þig!


Skoða líka skipti á pening :roll:

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/