bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Langar í E39/E36 í skiptum fyrir civic vti
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=60641
Page 1 of 1

Author:  D.Árna [ Sun 24. Mar 2013 07:36 ]
Post subject:  Langar í E39/E36 í skiptum fyrir civic vti

Ef E36 þá verður hann að vera bsk og má ekki vera minni heldur en 320
Ef E39 þá má það vera hvað sem er :D

Sendið PM ef þið eigið til eitthvað sniðugt sem þið eruð að losa ykkur við.

Image

-ekinn 157
-2001 árg
-bsk 5 gíra,161hp!
-nýr pústbarki,nýir spindlar að framan,ný sprautað húdd,stuðari og bretti,ný pústupphengja,ný dekk framan.
selst með 14 skoðun!
2.5 opið alla leið , 3" tommu endakútur
getur fylgt með xenon kerfi ásamt 2 keilum,magnara,spilara,hátulurum
K&n sía
55mm lækkunargormar
og margt fl.

Author:  Mr.sunshine [ Thu 04. Apr 2013 23:33 ]
Post subject:  Re: Langar í E39/E36 í skiptum fyrir civic vti

Er með BMW E39 523 '97
ek 220
5 þrepa stephonic skipting ný smurð
vél ný smurð
vel með farið leður
topplúga tvívirk
tvívirk miðstöð
rafmagn í rúðum fr og aftur í
gardína rafdrifin í afturglugga
ný spyrna v/ma aft.
splunkuný vetrardekk á fínum felgum
nýlegir klossar fr og aft.
undirvagn mjög heill
lítið ryð, en farið að sjást örlítið yfirborðsryð í brettum
angle eyes
ný smurt afturdrif

gallar, raftið fyrir lykilinn er ónýtt svo honum er startað á svissbotninum, virkar fínt en væri gaman að laga, kostar um 30 þus notað
held að einhver svissrofi sé ónýtur en það logar airbag og abs ljós, þori ekki að lofa því samt að það sé það en það sem ég hef lesið mig um þá er það líklegt.
komið smá slag í spyrnu v/m fr. - lítið mál að laga :)
útihitamælir sýnir rugl.
myndi bráðlega fara skipta um viftureim, er orðin ljót.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/