bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

óska eftir E38 725TD
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=60422
Page 1 of 2

Author:  gunnarxl [ Sat 09. Mar 2013 17:45 ]
Post subject:  óska eftir E38 725TD

topic says all, óska eftir E38 725 dísel..

Author:  Alpina [ Sat 09. Mar 2013 20:55 ]
Post subject:  Re: óska eftir E38 725TD

Ég held að það sé bara til 1 slíkur hérlendis

Author:  rockstone [ Sat 09. Mar 2013 21:19 ]
Post subject:  Re: óska eftir E38 725TD

Alpina wrote:
Ég held að það sé bara til 1 slíkur hérlendis


Já grunar það, þessi sem ég átti NX-677

Author:  Angelic0- [ Sun 10. Mar 2013 08:27 ]
Post subject:  Re: óska eftir E38 725TD

ég held samt svona grínlaust að það sé annar (VB-*** minnir mig)

Author:  gunnarxl [ Sun 10. Mar 2013 18:43 ]
Post subject:  Re: óska eftir E38 725TD

mig minnir endilega að þeir séu 2, Þessi sem rocky átti og svo annar sem var með einkanúmerið 1337.. Þeir voru til sölu hérna inná á sama tíma.

Author:  rockstone [ Sun 10. Mar 2013 18:54 ]
Post subject:  Re: óska eftir E38 725TD

gunnarxl wrote:
mig minnir endilega að þeir séu 2, Þessi sem rocky átti og svo annar sem var með einkanúmerið 1337.. Þeir voru til sölu hérna inná á sama tíma.


Nei það er sami bíllinn, ég seldi bílinn minn til þessa aðila og hann setti einkanúmerið 1337 á hann...

Author:  Angelic0- [ Mon 11. Mar 2013 02:38 ]
Post subject:  Re: óska eftir E38 725TD

Ég held samt að það sé einn VB-*** eða VD-***, sá gæti samt verið 730d... man það ekki alveg..

Author:  Alpina [ Mon 11. Mar 2013 12:12 ]
Post subject:  Re: óska eftir E38 725TD

Angelic0- wrote:
Ég held samt að það sé einn VB-*** eða VD-***, sá gæti samt verið 730d... man það ekki alveg..


Það er að ég held einn 730d E38 hérlendis

Author:  Angelic0- [ Mon 11. Mar 2013 14:48 ]
Post subject:  Re: óska eftir E38 725TD

Alpina wrote:
Angelic0- wrote:
Ég held samt að það sé einn VB-*** eða VD-***, sá gæti samt verið 730d... man það ekki alveg..


Það er að ég held einn 730d E38 hérlendis


Ef að þú ert að tala um Orientblue bílinn þá er ég ekki að tala um hann, ég held ða það sé líka einn 740d hérna :)

Author:  AH 83 [ Sun 24. Mar 2013 20:48 ]
Post subject:  Re: óska eftir E38 725TD

ég átti 730d nr á honum er TN 056 minnir mig staðsettur í mosó

Author:  Angelic0- [ Sun 24. Mar 2013 23:35 ]
Post subject:  Re: óska eftir E38 725TD

AH 83 wrote:
ég átti 730d nr á honum er TN 056 minnir mig staðsettur í mosó


Afar gerðarlegt eintak, tæki þann bíl framyfir alla aðra E38 á landinu ATM...

Var bara einn E38 sem að ég hefði tekið framyfir hann, en sá bíll er ónýtur í dag...

Þessi bíll er Biarritzblau (ekki orientblau eins og ég hélt) facelift bíll framleiddur í Nóvember 1998 (1999árg)..

Alveg hreint mergjað eintak sem að er í toppformi þrátt fyrir akstur..

Author:  Yellow [ Mon 25. Mar 2013 04:10 ]
Post subject:  Re: óska eftir E38 725TD

Félagi minn á E38 730d og það kom mér á óvart hvað þetta skuast áfram 8)

Author:  Angelic0- [ Tue 26. Mar 2013 12:54 ]
Post subject:  Re: óska eftir E38 725TD

Yellow wrote:
Félagi minn á E38 730d og það kom mér á óvart hvað þetta skuast áfram 8)


M57 virkar flott... M51 gerir það ekki :lol:

Báðir eyða litlu, M57 eyðir minna... virkar betur... allan tímann betri kostur...

Maður kvartar samt ekkert yfir 725tds, þannig...

Author:  Djofullinn [ Tue 26. Mar 2013 13:38 ]
Post subject:  Re: óska eftir E38 725TD

Ég get flutt inn fyrir þig E38 725tds frá 700 þúsund og uppúr og E38 730d frá milljón og uppúr

*Edit - Og 740d á 1,4+ :)

Author:  Angelic0- [ Fri 29. Mar 2013 15:41 ]
Post subject:  Re: óska eftir E38 725TD

Djofullinn wrote:
Ég get flutt inn fyrir þig E38 725tds frá 700 þúsund og uppúr og E38 730d frá milljón og uppúr

*Edit - Og 740d á 1,4+ :)


Kemur hann keyrandi til landsins á réttum plötum, tollað og allt gratis :santa: :?:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/