bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

ÓE: e34 eða e36
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=59923
Page 1 of 1

Author:  HaffiG [ Mon 04. Feb 2013 18:07 ]
Post subject:  ÓE: e34 eða e36

Óska eftir að kaupa e34 eða e36, lámark 2L vél, helst 2,5.
Skoða bara 4ra dyra bíla í þokkalega góðu ástandi.

Get sett Subaru Legacy '93 í fínu standi uppí:
Quote:
Subaru Legacy Wagon
Árgerð 1993
4wd með Hi og Lo
2L vél, beinskiptur
Ekinn um 130þús
Vínrauður
Skoðaður 13 (var skoðaður í Nóvember sl)
Rafmagn í rúðum
Glertopplúga
Samlæsingar
Alpine Type G hátalarar
Filmaður

Ástand:
Lakkið er ljótt, komnir ryðblettir hér og þar á húddi og fyrir ofan hjólaskálar að aftan. Þó lítið sem ekkert sem þarf að skera og sjóða, aðallega yfirborðsryð.
Að öðru leiti er bíllinn í toppstandi.

Nýjir demparar að aftan, nýlegt opið púst, eitthvað nýlegt í bremsum.
Mjög heillegur að innan.

Hægt að semja um að græja fjarstýrðar samlæsingar.
Toppbíll sem svíkur engann, fer allt og er ljúfur og snarpur.

Image


Hafi samband í PM

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/