bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

38" Dísel með öllu í skiptum fyrir BMW?
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=59628
Page 1 of 1

Author:  bergthor93 [ Thu 17. Jan 2013 00:31 ]
Post subject:  38" Dísel með öllu í skiptum fyrir BMW?

Væri til í skipti á BMW

Bíllin er með 2.8 Dísel 3L mótor frá Toyota og túrbínu sem er að blása 11psi

Ekinn á Boddý 315þ km
Ekki vitað með mótor einhvað yfir 200þ km

Rafmagnslæsing að aftan Barkalæsing að framan
Hásing að framan
stýristjakkur og útboruð stýrismaskína
4link og gormafjöðrun.
Aukatankur
Garmin gps tæki með íslandskorti
YAESU VHF Talstöð
CupHolders
Boostmælir og Digital afgashitamælir
Rav 4 sport.Hækkaðir stólar og stýri.
4Runner Grill ljós og stuðari
Lesljós
Það var loftkerfi í honum.Hluti af slöngum og psi mælirinn er í honum enþá
Skíðabogar og vinnuljós
Spiltengi m/ útsláttarrofa og prófilfesting fyrir spilið.
Briddebilt kastaragrind og aftur stuðari.
Kastararnir fara ekki með honum.
Mælaborðið lítur vel út og enginn skrúfugöt útum allt.
Eyðsla í kringum 12 innanbæjar.
Nýlega pólýhúðaðar felgur og 2ventlar.Dekk sæmileg Ground Hawg


Það sem þarf að gera fyrir bílinn..

Skúffann er ryðguð við brettakant vinstrameginn og pallhlerinn er ryðgaður
og hornið á sílsanum vinstrameginn að aftan
Þyrfti að kíkja á það í sumar.

Svo gengur bíllinn frekar hratt og er lengi að slá af eftir að maður sleppir olíugjöfinni.

Læsinginn að aftan sprengir öryggi þegar maður er kominn í bleytu..hugsanlega tengið í hann.
og barkalásinn að framan á til að svíkja

Ég fer með hann inn á verkstæði um helgina og þá getur verið að ég nái að laga það litla sem hrjáir hann.

Annars Tip Top bíll og mökkvirkar og ekkert sem stoppar hann.

Image
Image

Verðhugmynd 700.000kr

Bíllin er í Reykjavík og hægt að koma skoða. Er ekki að flýta mér að selja þannig no rush.

Vinsamlegast sendið mér PM eða Email bergthor.93@gmail.com

Author:  x5power [ Fri 18. Jan 2013 00:02 ]
Post subject:  Re: 38" Dísel með öllu í skiptum fyrir BMW?

viewtopic.php?f=10&t=58645
eithvað sem þú vilt skoða?

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/