bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

óska eftir E36 eða E30 í skiptum fyrir E34 DÍSEL!
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=59486
Page 1 of 1

Author:  omar94 [ Mon 07. Jan 2013 17:23 ]
Post subject:  óska eftir E36 eða E30 í skiptum fyrir E34 DÍSEL!

er með E34 sem mig langar að skipta fyrir E30 eða E36. ég skoða.
E36 Coupe, E30 sedan, E30 Coupe, E30 Touring. er sama um vélarstærð.
gæti jafnvel borgað pínulítið á milli fyrir rétta eintakið. og ekki væri verra ef bíllinn væri með topplúgu og þurfi að dunda eitthvað í....

hér er léleg Mynd af E34.
Image

BMW 525TDS

1995
Silfurgrár
Skipting: Sjálfskiptur
Ekinn 300.000 km. (og á annað eins eftir)
2.5 - 145hp - 280nm




Búnaður:

rafdrifnar rúður
rafdrifnir speglar
hiti í sætum
Sjónvarp og DVD. (eitthvað sambandsleysi í skjánum)
Cruize control
Olíumiðstöð (stillir hvenar hún á að fara í gang á morgnana og kemur alltaf inní heitann bílinn)
Þjófavörn
Dökkar filmur afturí
Armpúðar frammí og afturí
Rafdrifin gardína í afturrúðu
Fjarstering fyrir geislaspilarann
Viðarinnrétting

FÆÐINGARVOTTORÐ:
http://bmwvin.com/?vin=BK57142&confirm_code=qvpkn



Ástand:

Innrétting heil
13 skoðun
Glæný vetrardekk að framan og semi Toyo harðskeljadekk að aftan
Mjööög þéttur bíll sem á miklu meira en nóg eftir!

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/