bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 16. Jun 2024 09:35

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 
Author Message
 Post subject: Vill kaupa...E21
PostPosted: Sat 08. May 2004 16:37 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5952
Location: Akranes
Vill kaupa E21 boddy, en ekki dýrt.
Ástand ekki fyrirstaða ... :roll:

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Vill kaupa...E21
PostPosted: Sat 08. May 2004 17:44 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
jens wrote:
Vill kaupa E21 boddy, en ekki dýrt.
Ástand ekki fyrirstaða ... :roll:


:roll: Afhverju ekki að spara sér vesenið og fá sér almennilegann?

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. May 2004 17:46 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 07. Sep 2002 09:55
Posts: 5729
segi það... go for bebe's car! 8)

_________________
Haffi W. Schnurrenberger.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. May 2004 21:11 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Segji það, hætta að elta hálfdauðar tíkur, bara fá sér flottan bíl í góðu standi. :)

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Last edited by flamatron on Sat 08. May 2004 21:46, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. May 2004 21:13 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 02. Sep 2002 09:13
Posts: 5727
Location: Mosfellsbær
flamatron wrote:
bara fá sér flottan bíl í góðu standi. :)


Heyr heyr! Og halda honum þannig eða betri! :-)

_________________
Ingimar
E30 318i Krókurinn


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. May 2004 21:47 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5952
Location: Akranes
:biggrin: snýst þetta ekki allt um peninga...

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. May 2004 21:57 
Offline
Rallýbílstjóri
User avatar

Joined: Sat 31. Aug 2002 17:41
Posts: 1387
Ég væri allavegana ánægðari að vera á bíl sem er heill,
í stað þess að gera dauðaleit að einhverju hálfdauðu 316 blöndungs boddy einhverstaðar útí sveit á túni, sem er horfið að riði, og þurfa að gera það upp, Það getur KOSTAÐ meira en þessi hvíti.!
svo muntu bara sjá eftir því að hafa ekki keypt bíl í fullu fjöri.

_________________
Tómas
BMW 325ic '95
Isuzu Trooper '99


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sat 08. May 2004 22:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5952
Location: Akranes
flamatron ef þú ert hokinn af reynslu í þessum málum þá segðu okkur.

Bíllinn hans bebecar er alveg örugglega best farni E21 sem er til í landinu í dag svo sá sem eignast hann getur verið sæll það sem eftir er, en eins og ég sagði þá er þetta allt spurning um peninga.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Sun 09. May 2004 23:01 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
jens wrote:
flamatron ef þú ert hokinn af reynslu í þessum málum þá segðu okkur.

Bíllinn hans bebecar er alveg örugglega best farni E21 sem er til í landinu í dag svo sá sem eignast hann getur verið sæll það sem eftir er, en eins og ég sagði þá er þetta allt spurning um peninga.


Einmitt - það er ódýrast að kaupa bíla heila 8)

Það versta er að ég veit ég á eftir að sjá ferlega eftir honum - við sjáum hvað setur, sjáum hvað setur :wink:

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. May 2004 14:22 
Offline
Búðarkerrubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 08. Jan 2004 01:26
Posts: 59
Location: Reykjavík
á hvað ertu að selja þinn bebecar ?

_________________
Ægir


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject:
PostPosted: Mon 10. May 2004 14:41 
Offline
Barnakerrubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 12:54
Posts: 10882
Location: Reykjavík 101
ScoopeR wrote:
á hvað ertu að selja þinn bebecar ?


Ég vil fá 300 þús fyrir hann fyrir utan hljómtæki, eitthvað meira ef þau eiga að fylgja.

_________________
Ingvar Örn || BMW R100RS 1994 || Renault Megane RS Turbo 2009 || Alfa Romeo Duetto 1967 Fast Road


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 11 posts ] 

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 7 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
cron
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group