bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sat 03. May 2025 15:04

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
PostPosted: Sun 22. May 2011 03:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Eins og topic segir þá langar mig að kaupa E23 745i.

Upplýsingar óskast í PM.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Last edited by srr on Tue 28. Aug 2012 21:33, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Óska eftir E23 745i
PostPosted: Sun 22. May 2011 04:06 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Það er bara til einn hér á landi og hann er ekki til sölu :lol:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Óska eftir E23 745i
PostPosted: Sun 22. May 2011 04:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Hvað varð um HI800 ?
Er þinn MC345 ?
**edit,,,,búinn að finna þinn,,,það er ekki MC-345 :thup: **edit
Hvað var númerið á hvíta?

Ég veit að bíllinn sem þú áttir og Knútur eignaðist,,,,var RP-281.
Frændi hans Knúts er með þann bíl í dag og hann á víst að vera í uppgerð hjá honum.

Skv, umferðarskránni hafa verið hér 5 stk 745i bílar.

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Óska eftir E23 745i
PostPosted: Sun 22. May 2011 07:48 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
srr wrote:
Hvað varð um HI800 ?
Er þinn MC345 ?
**edit,,,,búinn að finna þinn,,,það er ekki MC-345 :thup: **edit
Hvað var númerið á hvíta?

Ég veit að bíllinn sem þú áttir og Knútur eignaðist,,,,var RP-281.
Frændi hans Knúts er með þann bíl í dag og hann á víst að vera í uppgerð hjá honum.

Skv, umferðarskránni hafa verið hér 5 stk 745i bílar.


Það er til,,,,, VAR til ,,,,,,,,,, blár 745 81 módel sem Dúfan/Vargur átti og var í lagi fyrir nokkrum árum,, veit ekki stöðuna á honum en sæma bíll er sá eini sem er TURBO,, (((((( knútur er B35 NA))))))))) og örugglega til

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Óska eftir E23 745i
PostPosted: Sun 22. May 2011 11:45 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Þeir sem eru skráðir sem E23 745i í íslensku bifreiðaskránni,,,,hversu margir komu með M102 og hversu margir M106 ?

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Óska eftir E23 745i
PostPosted: Sun 22. May 2011 12:08 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
M106 var einungis í tveim bílum, RP-281 og NF-989. Vélin úr RP er nú í sexunni en hinn er minn.

Ég tók mótorinn úr JP (hvíti) og henti honum, hann var tjónaður og orðinn slappur. Innréttingin fór til Árdísar á sínum tíma í svarta bílinn, veit ekki hvað varð um hana.

HI-800 hef ég ekki hugmynd um, grunar að hann hafi farið út aftur.

MC 345 er held ég bíllinn sem Dúfan/Vargur átti, hann fór í Vöku og ég tók úr honum hitt og þetta eftir að ég sá hann þar.

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Óska eftir E23 745i
PostPosted: Sun 22. May 2011 14:34 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
saemi wrote:
M106 var einungis í tveim bílum, RP-281 og NF-989. Vélin úr RP er nú í sexunni en hinn er minn.

Ég tók mótorinn úr JP (hvíti) og henti honum, hann var tjónaður og orðinn slappur. Innréttingin fór til Árdísar á sínum tíma í svarta bílinn, veit ekki hvað varð um hana.

HI-800 hef ég ekki hugmynd um, grunar að hann hafi farið út aftur.

MC 345 er held ég bíllinn sem Dúfan/Vargur átti, hann fór í Vöku
og ég tók úr honum hitt og þetta eftir að ég sá hann þar.


Dökkblár með plussi ??

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Óska eftir E23 745i
PostPosted: Sun 22. May 2011 15:22 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
Alpina wrote:
saemi wrote:
M106 var einungis í tveim bílum, RP-281 og NF-989. Vélin úr RP er nú í sexunni en hinn er minn.

Ég tók mótorinn úr JP (hvíti) og henti honum, hann var tjónaður og orðinn slappur. Innréttingin fór til Árdísar á sínum tíma í svarta bílinn, veit ekki hvað varð um hana.

HI-800 hef ég ekki hugmynd um, grunar að hann hafi farið út aftur.

MC 345 er held ég bíllinn sem Dúfan/Vargur átti, hann fór í Vöku
og ég tók úr honum hitt og þetta eftir að ég sá hann þar.


Dökkblár með plussi ??


Blár var hann allavega ef ég man rétt. grunar að innréttingin hafi verið pluss því annars hefði ég sennilega bjargað henni :mrgreen:

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Óska eftir E23 745i
PostPosted: Sun 22. May 2011 16:59 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 14. Sep 2002 18:05
Posts: 2837
Location: Reykjavík
þú verður bara að flytja svona bíl inn Skúli

_________________
Siggi
E23 735i
E32 740i 6 spd 8)
E38 740d
E32 735i Shadowline Seldur
E32 740i Seldur
E32 740i RIP


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Óska eftir E23 745i
PostPosted: Mon 23. May 2011 11:44 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sat 10. Jan 2004 15:22
Posts: 10993
Location: Keflavík, BMW hverfinu
Ég var að compila lista af E23 745i sem hafa verið hér á landi.

Þeir eru núna orðnir 6 stk.

JP-037
WBAFJ8103D7875510
Production date : 1983 / 01
Litur: Hvítur
Staða: 07.09.2005 - Afskráð - Týnt
Númeraferill:
23.01.1992 JP037 Almenn merki
15.01.1988 Ö11245 Gamlar plötur


HI-800
WBAFJ4106B7533328
Production date : 1981 / 05
Litur: Ljósgrænn
Staða: 18.09.1995 - Afskráð að beiðni yfirvalda
Númeraferill:
24.07.1990 HI800 Almenn merki
04.11.1986 R33371 Gamlar plötur
26.07.1986 E2117 Gamlar plötur
28.06.1985 E618 Gamlar plötur
20.05.1985 R11113 Gamlar plötur
24.04.1985 R8889 Gamlar plötur
13.12.1984 R7448 Gamlar plötur

MC-345
WBAFJ4105B7533143
Production date : 1981 / 05
Litur: Blár
Annað: Hann er ekki afskráður skv skráningu,,,,er hann til einhversstaðar??
Númeraferill:
25.06.1990 MC345 Almenn merki
01.06.1988 D322 Gamlar plötur
02.05.1988 Ö11552 Gamlar plötur

RP-281
WBAFJ910908750599
Production date : 1984 / 11
Litur: Dökkbrúnn
Staða: Í uppgerð hjá frænda Knúts.
Annað: Innfluttur 1995, mótor úr þessum er í E24 sexunni hans Sæma.

NF-989
WBAFJ910X08751390
Production date : 1985 / 03
Litur: Blár
Staða: Í eigu Sæma og úr notkun síðan 2005.

HA-863 / Ö3666
WBAFJ910308482326
Production date : 1983 / 12
Litur: Blár
Staða: 04.01.1988 - Afskráð
Númeraferill:
14.04.1986 Ö3666 Gamlar plötur
15.08.1985 A8780 Gamlar plötur
17.07.1985 G22827 Gamlar plötur
29.05.1985 Ö606 Gamlar plötur
22.03.1985 R8567 Gamlar plötur
24.02.1984 R1148 Gamlar plötur

_________________
Skúli R
E24 628Csi '81 | E28 535i '87 | E28 533i '82 | E23 735i '84 | E32 740 | E36 320i x 2 | E46 330i Tour | E46 330d Tour
Partaðir: E28 3x518, 2x520 & 525 # E30 325ix # E32 2x730, 2x735 & 4x750 # E34 520, 3x525, 2x525ix, 2x540T # E36 6x316, 3x318, 318is, 6x320, 1x323 # E38 728, 735 & 740 # E39 2x523, 530d, 540 # E46 316 & 3x318, 320d


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Óska eftir E23 745i
PostPosted: Mon 23. May 2011 14:13 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
http://suchen.mobile.de/fahrzeuge/showD ... LSO_EXPORT
:drool: :argh:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Óska eftir E23 745i
PostPosted: Mon 23. May 2011 14:52 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
8)

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Óska eftir E23 745i
PostPosted: Mon 23. May 2011 15:09 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
Það er bara EKKERT ljótara en þegar menn eru að setja balanceringarlóð á LIPPIN á felgum :aww:

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Óska eftir E23 745i
PostPosted: Mon 23. May 2011 15:42 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Sun 01. Sep 2002 20:44
Posts: 10602
Location: Reykjavik
tinni77 wrote:
Það er bara EKKERT ljótara en þegar menn eru að setja balanceringarlóð á LIPPIN á felgum :aww:


Það er guðlast

_________________
Sæmi

E24 645csi, E23 745i E28 M5, E34 525ix, 518g, 525tds, M5T, E53 4.6is,


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: Óska eftir E23 745i
PostPosted: Mon 23. May 2011 19:43 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
HI-800
WBAFJ4106B7533328
Production date : 1981 / 05
Litur: Ljósgrænn
Staða: 18.09.1995 - Afskráð að beiðni yfirvalda
Númeraferill:
24.07.1990 HI800 Almenn merki
04.11.1986 R33371 Gamlar plötur
26.07.1986 E2117 Gamlar plötur
28.06.1985 E618 Gamlar plötur
20.05.1985 R11113 Gamlar plötur
24.04.1985 R8889 Gamlar plötur
13.12.1984 R7448 Gamlar plötur

Þessi fór til NOREGS á sínum tíma...... einhver SANDNEGRI ((Arabi eða álíka)) sem átti þennann bíl var með einhverju Kitti á
M-tech.. BBS eða ???? man það ekki

sérlega grand bíll .. var á 16" eða 17" ítölskum (( þóttu ÓGURLEGA COOL hérna áður fyrr))DJÚPUM felgum með svartri miðju og póleruðu lippi.....

það var sko stöng í brók og mega saumspretta :drool:

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 18 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group