bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

ÓE: 2 dyra bíl, eða blæju bíl.
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=57406
Page 1 of 1

Author:  Þórður A. [ Fri 13. Jul 2012 19:50 ]
Post subject:  ÓE: 2 dyra bíl, eða blæju bíl.

Ég er að spá í að fá mér 2 dyra bíl, eða þá blæju bíl.

Verður að vera í öflugari kantinum, með leður og ekki myndi skemma ef að það væri lúga á honum.

Verð þak er um 1.3 millur, en ég er meira að spá í verðbilinu 3-700 þús.

Má svo sem vera eitthvað annað en BMW, svo lengi sem að það er ekki bens.

Sendið mér EP ef að þið vitið um svona bíl, eða hafið eitthvað svona til sölu.

Author:  ValliB [ Sat 14. Jul 2012 20:35 ]
Post subject:  Re: ÓE: 2 dyra bíl, eða blæju bíl.

viewtopic.php?f=5&t=38022

Leður, lúga, nýsprautaður og ryðlaus, alltlæ afl, nýtt í bremsum allan hringinn, ný dekk að framan, nýr rafgeymir......

PM ef þú hefur áhuga :)

Author:  Þórður A. [ Thu 19. Jul 2012 20:49 ]
Post subject:  Re: ÓE: 2 dyra bíl, eða blæju bíl.

kominn með bíl!

Author:  Emil Örn [ Thu 19. Jul 2012 22:09 ]
Post subject:  Re: ÓE: 2 dyra bíl, eða blæju bíl.

Keyptiru bílinn hans Valla?

Author:  Þórður A. [ Fri 20. Jul 2012 00:40 ]
Post subject:  Re: ÓE: 2 dyra bíl, eða blæju bíl.

Emil Örn wrote:
Keyptiru bílinn hans Valla?


Neibb. Ég kem með þráð um bílinn sem að ég keypti, við tækifæri.

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/