bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
óska eftir að staðgreiða e38 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=56424 |
Page 1 of 1 |
Author: | anger [ Sat 05. May 2012 14:42 ] |
Post subject: | óska eftir að staðgreiða e38 |
Sælir nuna fæ eg mér BMW aftur eftir árs pásu, og mér vantar góðann e38, allt kemur til greina Ég er buinn að fara yfir þá e38 sem eru til sölu herna á spjallinu, en finnst þeir allir bera einhverja ósóma, en það er bara eitthvað sem eg held. Væri mikið til í þennan græna 750 sem var til sölu á Akureyri mig minnir, en eg veit nátturlega ekkert hver á hann nuna. Þessi svarti 730 sem er til sölu samt hljómar mjög vel Ef þið eigið e38 eða vitið um gott eintak af e38 þá meigiði endilega senda mer skilaboð eða svara bara hér að neðan. Er að leita eftir bíl sem eg ætla að eiga, ekki selja strax, og því verður það að vera gott eintak. Og eg fer líka eftir verðinu. Takk fyrir ![]() |
Author: | arnar.rafnsson [ Sat 05. May 2012 21:40 ] |
Post subject: | Re: óska eftir að staðgreiða e38 |
Hvað má gripurinn kosta? ég er með einn sem ég er að leggja loka hönd á og hann er hugsanlega til sölu fyrir rétt verð. mbk arnar |
Author: | sosupabbi [ Sat 05. May 2012 22:40 ] |
Post subject: | Re: óska eftir að staðgreiða e38 |
Einn blár 740 99' á bilauppbod.is, prufaði hann í haust og hann var lygilega þéttur og heill, mjög gott lakkið á honum, virkaði sem toppbíll á mig. |
Author: | anger [ Sun 06. May 2012 00:26 ] |
Post subject: | Re: óska eftir að staðgreiða e38 |
Arnar það fer alveg eftir því hvernig bíllinn er bara, engin takmörk svosem sosupabbi, eg finn hann ekki á bilauppbod.is en eru það ekki bara bílar sem eru eitthvað bilaðir ? |
Author: | gardara [ Sun 06. May 2012 00:38 ] |
Post subject: | Re: óska eftir að staðgreiða e38 |
Það er ekki algilt að bílar á bilauppbod.is séu bilaðir/tjónaðir... Það á t.d. ekki að vera neitt að þessum http://bilauppbod.is/auction/view/9191-bmw-7 |
Author: | anger [ Sun 06. May 2012 15:23 ] |
Post subject: | Re: óska eftir að staðgreiða e38 |
Spennandi ! ég myndi bjóða í þennan en eg get ekki borgað hann fyirr en um næstu mánaðamót. ég kann samt ekkert á svona uppboð, ef honum lýst ekkert á hæsta boð, getur hann sett hann aftur á uppboð eða verður hann þarna áfram, eða hvað |
Author: | sosupabbi [ Sun 06. May 2012 20:20 ] |
Post subject: | Re: óska eftir að staðgreiða e38 |
anger wrote: Spennandi ! ég myndi bjóða í þennan en eg get ekki borgað hann fyirr en um næstu mánaðamót. ég kann samt ekkert á svona uppboð, ef honum lýst ekkert á hæsta boð, getur hann sett hann aftur á uppboð eða verður hann þarna áfram, eða hvað Verður að skrá þig inná síðuna hjá þeim til að geta boðið í bílana, eigandinn setur eitthvað lágmarksverð og ef því er ekki náð selst ekki bílinn, en sá sem á hæsta boðið að loknu uppboði getur samið við eigandan eða lánastofnunina um kaupverð á bílnum. |
Author: | anger [ Mon 07. May 2012 19:54 ] |
Post subject: | Re: óska eftir að staðgreiða e38 |
Já einmitt, væri alveg til í að bjóða í þennan bíl, bara ekki fyrr en eftir manuð, spurning hvort hann verði þarna |
Author: | borgthor [ Sat 12. May 2012 23:14 ] |
Post subject: | Re: óska eftir að staðgreiða e38 |
Þessi stendur í geymlsu. Er til sölu viewtopic.php?f=10&t=51706 |
Page 1 of 1 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |