Óska eftir BMW e36 í skiptum við þennan subaru, má þarfnast lagfæringa.
Búinn að eiga þennan í mjög stuttan tíma, þannig veit lítið um hann.
Til sölu:
Subaru.
Impreza GL.
Árgerð 1999.
2.0L vél, Bensín.
Beinskiptur.
Fjórhjóladrif.
Silfurlitaður, Toppur og húdd eru dekkri grár og framstuðari blár.
Ekinn um 280þ, Skipt um tímareim fyrir um 40þ samkvæmt fyrri eiganda.
Stálfelgur á fínum vetrardekkjum.
Útvarp með cd, skjárinn virkar samt ekki.
Samlæsingar, aftermarket.
Rafmagn í öllum rúðum.
Þokuljós.
Lítið sem ekkert rið, einhver búinn að fara í það.
Gallar:
Endurskoðun út janúar á perur, púst og ljósastillingu að framan. (Búið að ljósastilla, og setja aftastahluta og miðju púst undan WRX.)
Sterk hrossalykt inní bílnum, þarf að djúphreinsa.
Skott einhvað fast lokað, ekki viss hvað er að.
Það þarf að skipta um vetnlalokspakkningu og O-hringi. Lekur smá þar olíu. Væri gott að skipta um kerti í leiðinni (glæný kerti fylgja).
Nokkrar smá beyglur hér og þar.
Fæst á 200þ eins og hann er. Það er búið að borga bifreiðagjöld.
Myndir(ekki náð betri myndum vegna veðurs):

