bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

E34 5xx óskast
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=5423
Page 1 of 1

Author:  srr [ Sun 11. Apr 2004 13:29 ]
Post subject:  E34 5xx óskast

Sælir,

Ég er að leita mér að E34 5xx, helst ekki meira en 525. Þar sem ég mun ekki eiga hann einn þá verður hann að vera sjálfskiptur ;)
Topplúga er eiginlega must líka :oops:

Verð helst ekki meira en 600 þúsund. Ég er líka með Opel Astra G station bíl sem gæti komið til skipta ef einhverjum vantar dýrari bíl.

Ég veit að þetta eru ágætis kröfur en það má alltaf reyna ;)

Sendið mér upplýsingar í srr@nh.is

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/