bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

óska eftir góðum e34 helst v8 fyrir flottan e39 523ia
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=51626
Page 1 of 1

Author:  ellipjakkur [ Thu 16. Jun 2011 19:54 ]
Post subject:  óska eftir góðum e34 helst v8 fyrir flottan e39 523ia

mig langar í Góðan E34 helst v8.. verður að hafa topplúgu og leður skemmir ekki fyrir
skoða einnig 2 dyra W124

Bmw 523 E39 1997
ekinn 222.xxx
blár á litinn
glertopplúga
Brún leður innrétting
18" E60 álfelgur á ágætum sumardekkjum
15" stálfelgur á koppum fylgja
sími
cruise control
rafmagnsgardína afturí
Depo angel eyes
bíllinn er 12 skoðaður með 0 í enda númers


bíllinn er nánast ryðlaus fyrir utan örlitlar ryðbólur hér og þar
margt endurnýjað í hjólabúnaði
ég var að setja glænýja handbremsuklossa í bílinn
góðir klossar allan hringinn,
ég tók hvarfakútinn úr bílnum og setti rör í staðinn (hvarfakúturinn fylgir bílnum samt)
ný smurður og glæný loftsía og bensínsía
ný bensín dæla
ný kerti
og nýsmurð skipting
árs gamall rafgeymir
þjónustu bók frá upphafi en er kominn á endalok. verð kominn með nýja fyrir sölu ;)

Gallar: sprunga í stuðaranum að framan (auðveldlega viðgerðar hæf)
og einnig rispur og smá komið úr lakki á húddinu hægra megin



Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image
Image

svo lægri með brúnu innréttingunni (bláa innréttingin getur fylgt með) (bíllinn er samt ekki svona lár í dag er eins og á efstu myndunum)
Image
Image
Image
Image
Image
Image

Author:  Alpina [ Fri 17. Jun 2011 13:49 ]
Post subject:  Re: óska eftir góðum e34 fyrir e39

Gamli bíllinn minn :shock: :shock: :shock:

var á Radial styling 32 :thup: :thup:

GRÍÐARLEGA vel búinn bíll... og er ennþá með fulla þjónustubók 8)

sá bílinn í TB um daginn,,
Þetta var vægast sagt GLÆSILEGUR bíll í den.... flutti bílinn inn haustið 99 og tók bílinn með mér til DK í marz 2000


Gangi þér vel með söluna :thup:



Smá OT....

(þessi er svo frægur að hafa verið á Rimini .. IMOLA og MONZA)

Author:  MeChAnIxX [ Fri 17. Jun 2011 14:27 ]
Post subject:  Re: óska eftir góðum e34 fyrir e39

Serviceheft 100% = meira gildi en útlit bílsins í mínum bókum...

Flottur bíll, skoðaði hann einmitt í TB um daginn... verklegur og fínn...

Author:  ellipjakkur [ Fri 17. Jun 2011 19:47 ]
Post subject:  Re: óska eftir góðum e34 fyrir e39

já þetta er nú ágætis bíll, mig langar nú eiginlega bara að finna mér fínar 17" felgur og kúlu á hann þá er ég sáttur

ætla að kom mér í að skipta um kerti og smyrja sjálfskiptinguna og bóna hann á morgun

Author:  ellipjakkur [ Fri 26. Aug 2011 00:50 ]
Post subject:  Re: óska eftir góðum e34 fyrir e39 523ia kominn á 18" felgur

bíllinn er einnig nýkominn úr hjólastillingu

Author:  Alpina [ Sat 27. Aug 2011 13:10 ]
Post subject:  Re: óska eftir góðum e34 fyrir e39 523ia kominn á 18" felgur

8)

Author:  ellipjakkur [ Sat 09. Jun 2012 01:18 ]
Post subject:  Re: óska eftir góðum e34 helst v8 fyrir flottum e39 523ia

breytt auglýsing

Page 1 of 1 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/