bmwkraftur.is
https://www.bmwkraftur.is/spjall/

Óska eftir E23 745i -REDDAÐ-
https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=51220
Page 1 of 2

Author:  srr [ Sun 22. May 2011 03:44 ]
Post subject:  Óska eftir E23 745i -REDDAÐ-

Eins og topic segir þá langar mig að kaupa E23 745i.

Upplýsingar óskast í PM.

Author:  saemi [ Sun 22. May 2011 04:06 ]
Post subject:  Re: Óska eftir E23 745i

Það er bara til einn hér á landi og hann er ekki til sölu :lol:

Author:  srr [ Sun 22. May 2011 04:36 ]
Post subject:  Re: Óska eftir E23 745i

Hvað varð um HI800 ?
Er þinn MC345 ?
**edit,,,,búinn að finna þinn,,,það er ekki MC-345 :thup: **edit
Hvað var númerið á hvíta?

Ég veit að bíllinn sem þú áttir og Knútur eignaðist,,,,var RP-281.
Frændi hans Knúts er með þann bíl í dag og hann á víst að vera í uppgerð hjá honum.

Skv, umferðarskránni hafa verið hér 5 stk 745i bílar.

Author:  Alpina [ Sun 22. May 2011 07:48 ]
Post subject:  Re: Óska eftir E23 745i

srr wrote:
Hvað varð um HI800 ?
Er þinn MC345 ?
**edit,,,,búinn að finna þinn,,,það er ekki MC-345 :thup: **edit
Hvað var númerið á hvíta?

Ég veit að bíllinn sem þú áttir og Knútur eignaðist,,,,var RP-281.
Frændi hans Knúts er með þann bíl í dag og hann á víst að vera í uppgerð hjá honum.

Skv, umferðarskránni hafa verið hér 5 stk 745i bílar.


Það er til,,,,, VAR til ,,,,,,,,,, blár 745 81 módel sem Dúfan/Vargur átti og var í lagi fyrir nokkrum árum,, veit ekki stöðuna á honum en sæma bíll er sá eini sem er TURBO,, (((((( knútur er B35 NA))))))))) og örugglega til

Author:  srr [ Sun 22. May 2011 11:45 ]
Post subject:  Re: Óska eftir E23 745i

Þeir sem eru skráðir sem E23 745i í íslensku bifreiðaskránni,,,,hversu margir komu með M102 og hversu margir M106 ?

Author:  saemi [ Sun 22. May 2011 12:08 ]
Post subject:  Re: Óska eftir E23 745i

M106 var einungis í tveim bílum, RP-281 og NF-989. Vélin úr RP er nú í sexunni en hinn er minn.

Ég tók mótorinn úr JP (hvíti) og henti honum, hann var tjónaður og orðinn slappur. Innréttingin fór til Árdísar á sínum tíma í svarta bílinn, veit ekki hvað varð um hana.

HI-800 hef ég ekki hugmynd um, grunar að hann hafi farið út aftur.

MC 345 er held ég bíllinn sem Dúfan/Vargur átti, hann fór í Vöku og ég tók úr honum hitt og þetta eftir að ég sá hann þar.

Author:  Alpina [ Sun 22. May 2011 14:34 ]
Post subject:  Re: Óska eftir E23 745i

saemi wrote:
M106 var einungis í tveim bílum, RP-281 og NF-989. Vélin úr RP er nú í sexunni en hinn er minn.

Ég tók mótorinn úr JP (hvíti) og henti honum, hann var tjónaður og orðinn slappur. Innréttingin fór til Árdísar á sínum tíma í svarta bílinn, veit ekki hvað varð um hana.

HI-800 hef ég ekki hugmynd um, grunar að hann hafi farið út aftur.

MC 345 er held ég bíllinn sem Dúfan/Vargur átti, hann fór í Vöku
og ég tók úr honum hitt og þetta eftir að ég sá hann þar.


Dökkblár með plussi ??

Author:  saemi [ Sun 22. May 2011 15:22 ]
Post subject:  Re: Óska eftir E23 745i

Alpina wrote:
saemi wrote:
M106 var einungis í tveim bílum, RP-281 og NF-989. Vélin úr RP er nú í sexunni en hinn er minn.

Ég tók mótorinn úr JP (hvíti) og henti honum, hann var tjónaður og orðinn slappur. Innréttingin fór til Árdísar á sínum tíma í svarta bílinn, veit ekki hvað varð um hana.

HI-800 hef ég ekki hugmynd um, grunar að hann hafi farið út aftur.

MC 345 er held ég bíllinn sem Dúfan/Vargur átti, hann fór í Vöku
og ég tók úr honum hitt og þetta eftir að ég sá hann þar.


Dökkblár með plussi ??


Blár var hann allavega ef ég man rétt. grunar að innréttingin hafi verið pluss því annars hefði ég sennilega bjargað henni :mrgreen:

Author:  sh4rk [ Sun 22. May 2011 16:59 ]
Post subject:  Re: Óska eftir E23 745i

þú verður bara að flytja svona bíl inn Skúli

Author:  srr [ Mon 23. May 2011 11:44 ]
Post subject:  Re: Óska eftir E23 745i

Ég var að compila lista af E23 745i sem hafa verið hér á landi.

Þeir eru núna orðnir 6 stk.

JP-037
WBAFJ8103D7875510
Production date : 1983 / 01
Litur: Hvítur
Staða: 07.09.2005 - Afskráð - Týnt
Númeraferill:
23.01.1992 JP037 Almenn merki
15.01.1988 Ö11245 Gamlar plötur


HI-800
WBAFJ4106B7533328
Production date : 1981 / 05
Litur: Ljósgrænn
Staða: 18.09.1995 - Afskráð að beiðni yfirvalda
Númeraferill:
24.07.1990 HI800 Almenn merki
04.11.1986 R33371 Gamlar plötur
26.07.1986 E2117 Gamlar plötur
28.06.1985 E618 Gamlar plötur
20.05.1985 R11113 Gamlar plötur
24.04.1985 R8889 Gamlar plötur
13.12.1984 R7448 Gamlar plötur

MC-345
WBAFJ4105B7533143
Production date : 1981 / 05
Litur: Blár
Annað: Hann er ekki afskráður skv skráningu,,,,er hann til einhversstaðar??
Númeraferill:
25.06.1990 MC345 Almenn merki
01.06.1988 D322 Gamlar plötur
02.05.1988 Ö11552 Gamlar plötur

RP-281
WBAFJ910908750599
Production date : 1984 / 11
Litur: Dökkbrúnn
Staða: Í uppgerð hjá frænda Knúts.
Annað: Innfluttur 1995, mótor úr þessum er í E24 sexunni hans Sæma.

NF-989
WBAFJ910X08751390
Production date : 1985 / 03
Litur: Blár
Staða: Í eigu Sæma og úr notkun síðan 2005.

HA-863 / Ö3666
WBAFJ910308482326
Production date : 1983 / 12
Litur: Blár
Staða: 04.01.1988 - Afskráð
Númeraferill:
14.04.1986 Ö3666 Gamlar plötur
15.08.1985 A8780 Gamlar plötur
17.07.1985 G22827 Gamlar plötur
29.05.1985 Ö606 Gamlar plötur
22.03.1985 R8567 Gamlar plötur
24.02.1984 R1148 Gamlar plötur

Author:  Jón Ragnar [ Mon 23. May 2011 14:13 ]
Post subject:  Re: Óska eftir E23 745i

http://suchen.mobile.de/fahrzeuge/showD ... LSO_EXPORT
:drool: :argh:

Author:  saemi [ Mon 23. May 2011 14:52 ]
Post subject:  Re: Óska eftir E23 745i

8)

Author:  tinni77 [ Mon 23. May 2011 15:09 ]
Post subject:  Re: Óska eftir E23 745i

Það er bara EKKERT ljótara en þegar menn eru að setja balanceringarlóð á LIPPIN á felgum :aww:

Author:  saemi [ Mon 23. May 2011 15:42 ]
Post subject:  Re: Óska eftir E23 745i

tinni77 wrote:
Það er bara EKKERT ljótara en þegar menn eru að setja balanceringarlóð á LIPPIN á felgum :aww:


Það er guðlast

Author:  Alpina [ Mon 23. May 2011 19:43 ]
Post subject:  Re: Óska eftir E23 745i

HI-800
WBAFJ4106B7533328
Production date : 1981 / 05
Litur: Ljósgrænn
Staða: 18.09.1995 - Afskráð að beiðni yfirvalda
Númeraferill:
24.07.1990 HI800 Almenn merki
04.11.1986 R33371 Gamlar plötur
26.07.1986 E2117 Gamlar plötur
28.06.1985 E618 Gamlar plötur
20.05.1985 R11113 Gamlar plötur
24.04.1985 R8889 Gamlar plötur
13.12.1984 R7448 Gamlar plötur

Þessi fór til NOREGS á sínum tíma...... einhver SANDNEGRI ((Arabi eða álíka)) sem átti þennann bíl var með einhverju Kitti á
M-tech.. BBS eða ???? man það ekki

sérlega grand bíll .. var á 16" eða 17" ítölskum (( þóttu ÓGURLEGA COOL hérna áður fyrr))DJÚPUM felgum með svartri miðju og póleruðu lippi.....

það var sko stöng í brók og mega saumspretta :drool:

Page 1 of 2 All times are UTC
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group
https://www.phpbb.com/