bmwkraftur.is

BMWKraftur spjallborð
It is currently Sun 04. May 2025 11:47

All times are UTC




Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next
Author Message
 Post subject: ÓE - E30 M3.
PostPosted: Tue 10. May 2011 02:27 
Offline
Búðarkerrubílstjóri

Joined: Mon 09. May 2011 03:19
Posts: 1
Er að óska eftir svörtum 2-dyra E30.

Helst frá '88 til '90.

_________________
Er glænýr í BMW Dellunni.

Drauma BMWinn:: 1988 BMW M3 [E30] 125


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ÓE - E30 M3.
PostPosted: Tue 10. May 2011 02:28 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
haha

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ÓE - E30 M3.
PostPosted: Tue 10. May 2011 02:52 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
Til að hafa það á hreinu er enginn svartur E30 M3 til hérna heima.

Allir M3 eru 2 dyra.

Einungis 2 M3 eru í þessu '88-'90 árgerðaflokki.

Á Íslandi eru 4 M3 eftir.



MAZI - Rauður '87 bíll - Í uppgerð, aldrei seldur

RNGTOY - Hvítur '89 bíll - Kostar meira en þú hefur efni á, eflaust aldrei seldur

PT472 - Fjólublár '89 bíll - Í uppgerð, verður seint seldur miðað við plön

LI034 - Grár '87 bíll - Að mér skilst til sölu, gæti trúað að ásett verð sé 2-3 milljónir

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ÓE - E30 M3.
PostPosted: Tue 10. May 2011 07:53 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
Greinilegt að tinni77 veit meir um auramál nýliða en allir aðrir!

Það verður erfitt fyrir þig að nálgast E30 M3 hér heima, en þú gætir alltaf skoðað innflutning. Þessir bílar eru hægt og hægt að verða að collector's bílum og hækka margir í verði í samræmi við það.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ÓE - E30 M3.
PostPosted: Tue 10. May 2011 13:19 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
SteiniDJ wrote:
Greinilegt að tinni77 veit meir um auramál nýliða en allir aðrir!

Það verður erfitt fyrir þig að nálgast E30 M3 hér heima, en þú gætir alltaf skoðað innflutning. Þessir bílar eru hægt og hægt að verða að collector's bílum og hækka margir í verði í samræmi við það.


Rétt

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Last edited by tinni77 on Tue 10. May 2011 13:25, edited 2 times in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ÓE - E30 M3.
PostPosted: Tue 10. May 2011 13:23 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Finnst nú ekki vera fagmannlegt að senda manninum PM og sýna svo innihald þess hérna :thdown:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ÓE - E30 M3.
PostPosted: Tue 10. May 2011 13:25 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Fri 23. Jan 2009 23:46
Posts: 2822
Location: 112 RVK, E30 city
John Rogers wrote:
Finnst nú ekki vera fagmannlegt að senda manninum PM og sýna svo innihald þess hérna :thdown:


;) ;)

_________________
BMW E30 325i Coupe
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ÓE - E30 M3.
PostPosted: Tue 10. May 2011 13:27 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Sun 25. May 2003 23:50
Posts: 11978
Location: ::1
Vel gert Tinni :thup:

_________________

Tesla Model Y


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ÓE - E30 M3.
PostPosted: Wed 11. May 2011 01:16 
Offline
Meðlimur Meðlimur
User avatar

Joined: Mon 16. Apr 2007 00:27
Posts: 6772
BMW_E30_M3 wrote:
Er að óska eftir svörtum 2-dyra E30.

Helst frá '88 til '90.




held að eina leiðin til að eignast svona bíl sé að flytja hann inn og þeir eru ekkert ódýrir úti þótt þeir séu drullu illa farnir


minn er allavegnna aldrei falur sem er einn af þessum 4 bílum hérna heima,,

_________________
Image


Last edited by Mazi! on Wed 11. May 2011 01:18, edited 1 time in total.

Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ÓE - E30 M3.
PostPosted: Wed 11. May 2011 01:17 
Offline
Meðlimur Meðlimur

Joined: Fri 30. Aug 2002 21:03
Posts: 12187
Location: Uppí rúmi í spandex
Mazi! wrote:
held að eina leiðin til að eignast svona bíl sé að flytja hann inn og þeir eru ekkert ódýrir úti þótt þeir séu drullu illa farnir


minn er allavegnna aldrei falur sem er einn af þessum 4 bílum hérna heima,,

Ég verð búinn að kaupa hann af þér eftir 2 ár :D

_________________
Tony Montana - BBS LM CREW
E36 M3 Coupe Daytona Violet 18" BBS LM

http://www.e30.is


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ÓE - E30 M3.
PostPosted: Thu 12. May 2011 21:52 
Offline
Formúlubílstjóri

Joined: Sat 04. Jun 2005 15:43
Posts: 2186
tinni77 wrote:

LI034 - Grár '87 bíll - Að mér skilst til sölu, gæti trúað að ásett verð sé 2-3 milljónir



Ertu að reyna að móðga bílinn með þessari athugasemd?

Þessi bíll er örugglega 30.000 Evrur í upprunalandinu og reiknaðu svo.

Þetta er aldrei undir 9 miljónum. Örugglega meira.


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ÓE - E30 M3.
PostPosted: Thu 12. May 2011 22:01 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 20. Mar 2007 17:07
Posts: 9113
Location: Hafnarfjörður
9 millur? Ekki ef hann vill selja hann hér á landi, sama hvað úrval og eftirspurn hafa um það að segja.

_________________
Image


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ÓE - E30 M3.
PostPosted: Thu 12. May 2011 22:21 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
slapi wrote:
tinni77 wrote:

LI034 - Grár '87 bíll - Að mér skilst til sölu, gæti trúað að ásett verð sé 2-3 milljónir



Ertu að reyna að móðga bílinn með þessari athugasemd?

Þessi bíll er örugglega 30.000 Evrur í upprunalandinu og reiknaðu svo.

Þetta er aldrei undir 9 miljónum. Örugglega meira.



20-25 myndi ég halda

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ÓE - E30 M3.
PostPosted: Fri 13. May 2011 00:06 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Thu 06. Nov 2003 15:38
Posts: 5953
Location: Akranes
BMW_E30_M3 wrote:
Er að óska eftir svörtum 2-dyra E30.

Helst frá '88 til '90.


Líst vel á þetta val hjá þér en eins og komið hefur fram hér að undan þá eru ekki margir bílar til hér heima. Vonandi stoppar það þig ekki í að fá þér svona bíl, leyfir okkur að fylgjast með ef eitthvað gerist í þessum málum hjá þér.

_________________
Image
E30 - 325iC - 323iA - 320i - 318iS
E21 - 320
Honda CBR600 F2 Streetfighter


Top
 Profile  
Reply with quote  
 Post subject: Re: ÓE - E30 M3.
PostPosted: Fri 13. May 2011 07:36 
Offline
Formúlubílstjóri
User avatar

Joined: Tue 03. Sep 2002 18:17
Posts: 33023
Location: Ascari // Nürburgring
Að óska eftir svona bíl er hið besta mál..

en að óska eftir svona bíl og vita í sjálfu sér ekkert um þessa bíla ,, þeas verð ,, fjölda ,, ástand osfrv er kannski handvöm

Davíð Már ((( slapi )) kom inn á viðkvæmt málefni en það er sko sannarlega innistæða fyrir hans innleggi en m3 bíllinn sem Óli Emilsson á er eflaust LANGBESTA eintak af E30 á landinu ,, og M3 í þokkabót

Sá bíll er í fásinnu góðu ásigkomulagi ,, oem 195 ps

en er með ,,,,, auka 15 ps ,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,, OEM 210 ps leistungs kit frá BMW það eru til skjöl um þetta og fylgja bifreiðinni

sá bíll er ekki undir 4.000.000 að mínu mati


og sá verðmiði hefur ekkert með framboð og eftirspurn að gera ,, ekinn vel undir 100.000 8) 8) 8)

_________________
Sv.H

E30 CABRIO V12 M70B50 ///
ALPINA B10 BITURBO 346 @ 507
E34 550 V12 JML


(OO[][]OO)

http://alpina.123.is/pictures/
Sabine Schmitz wrote:
"Fear disturbs your concentration."


Top
 Profile  
Reply with quote  
Display posts from previous:  Sort by  
Post new topic Reply to topic  [ 22 posts ]  Go to page 1, 2  Next

All times are UTC


Who is online

Users browsing this forum: No registered users and 5 guests


You cannot post new topics in this forum
You cannot reply to topics in this forum
You cannot edit your posts in this forum
You cannot delete your posts in this forum

Search for:
Jump to:  
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group