bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
ÓE - E30 M3. https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=51022 |
Page 1 of 2 |
Author: | BMW_E30_M3 [ Tue 10. May 2011 02:27 ] |
Post subject: | ÓE - E30 M3. |
Er að óska eftir svörtum 2-dyra E30. Helst frá '88 til '90. |
Author: | tinni77 [ Tue 10. May 2011 02:28 ] |
Post subject: | Re: ÓE - E30 M3. |
haha |
Author: | tinni77 [ Tue 10. May 2011 02:52 ] |
Post subject: | Re: ÓE - E30 M3. |
Til að hafa það á hreinu er enginn svartur E30 M3 til hérna heima. Allir M3 eru 2 dyra. Einungis 2 M3 eru í þessu '88-'90 árgerðaflokki. Á Íslandi eru 4 M3 eftir. MAZI - Rauður '87 bíll - Í uppgerð, aldrei seldur RNGTOY - Hvítur '89 bíll - Kostar meira en þú hefur efni á, eflaust aldrei seldur PT472 - Fjólublár '89 bíll - Í uppgerð, verður seint seldur miðað við plön LI034 - Grár '87 bíll - Að mér skilst til sölu, gæti trúað að ásett verð sé 2-3 milljónir |
Author: | SteiniDJ [ Tue 10. May 2011 07:53 ] |
Post subject: | Re: ÓE - E30 M3. |
Greinilegt að tinni77 veit meir um auramál nýliða en allir aðrir! Það verður erfitt fyrir þig að nálgast E30 M3 hér heima, en þú gætir alltaf skoðað innflutning. Þessir bílar eru hægt og hægt að verða að collector's bílum og hækka margir í verði í samræmi við það. |
Author: | tinni77 [ Tue 10. May 2011 13:19 ] |
Post subject: | Re: ÓE - E30 M3. |
SteiniDJ wrote: Greinilegt að tinni77 veit meir um auramál nýliða en allir aðrir! Það verður erfitt fyrir þig að nálgast E30 M3 hér heima, en þú gætir alltaf skoðað innflutning. Þessir bílar eru hægt og hægt að verða að collector's bílum og hækka margir í verði í samræmi við það. Rétt |
Author: | Jón Ragnar [ Tue 10. May 2011 13:23 ] |
Post subject: | Re: ÓE - E30 M3. |
Finnst nú ekki vera fagmannlegt að senda manninum PM og sýna svo innihald þess hérna ![]() |
Author: | tinni77 [ Tue 10. May 2011 13:25 ] |
Post subject: | Re: ÓE - E30 M3. |
John Rogers wrote: Finnst nú ekki vera fagmannlegt að senda manninum PM og sýna svo innihald þess hérna ![]() ![]() ![]() |
Author: | Jón Ragnar [ Tue 10. May 2011 13:27 ] |
Post subject: | Re: ÓE - E30 M3. |
Vel gert Tinni ![]() |
Author: | Mazi! [ Wed 11. May 2011 01:16 ] |
Post subject: | Re: ÓE - E30 M3. |
BMW_E30_M3 wrote: Er að óska eftir svörtum 2-dyra E30. Helst frá '88 til '90. held að eina leiðin til að eignast svona bíl sé að flytja hann inn og þeir eru ekkert ódýrir úti þótt þeir séu drullu illa farnir minn er allavegnna aldrei falur sem er einn af þessum 4 bílum hérna heima,, |
Author: | Djofullinn [ Wed 11. May 2011 01:17 ] |
Post subject: | Re: ÓE - E30 M3. |
Mazi! wrote: held að eina leiðin til að eignast svona bíl sé að flytja hann inn og þeir eru ekkert ódýrir úti þótt þeir séu drullu illa farnir minn er allavegnna aldrei falur sem er einn af þessum 4 bílum hérna heima,, Ég verð búinn að kaupa hann af þér eftir 2 ár ![]() |
Author: | slapi [ Thu 12. May 2011 21:52 ] |
Post subject: | Re: ÓE - E30 M3. |
tinni77 wrote: LI034 - Grár '87 bíll - Að mér skilst til sölu, gæti trúað að ásett verð sé 2-3 milljónir Ertu að reyna að móðga bílinn með þessari athugasemd? Þessi bíll er örugglega 30.000 Evrur í upprunalandinu og reiknaðu svo. Þetta er aldrei undir 9 miljónum. Örugglega meira. |
Author: | SteiniDJ [ Thu 12. May 2011 22:01 ] |
Post subject: | Re: ÓE - E30 M3. |
9 millur? Ekki ef hann vill selja hann hér á landi, sama hvað úrval og eftirspurn hafa um það að segja. |
Author: | Alpina [ Thu 12. May 2011 22:21 ] |
Post subject: | Re: ÓE - E30 M3. |
slapi wrote: tinni77 wrote: LI034 - Grár '87 bíll - Að mér skilst til sölu, gæti trúað að ásett verð sé 2-3 milljónir Ertu að reyna að móðga bílinn með þessari athugasemd? Þessi bíll er örugglega 30.000 Evrur í upprunalandinu og reiknaðu svo. Þetta er aldrei undir 9 miljónum. Örugglega meira. 20-25 myndi ég halda |
Author: | jens [ Fri 13. May 2011 00:06 ] |
Post subject: | Re: ÓE - E30 M3. |
BMW_E30_M3 wrote: Er að óska eftir svörtum 2-dyra E30. Helst frá '88 til '90. Líst vel á þetta val hjá þér en eins og komið hefur fram hér að undan þá eru ekki margir bílar til hér heima. Vonandi stoppar það þig ekki í að fá þér svona bíl, leyfir okkur að fylgjast með ef eitthvað gerist í þessum málum hjá þér. |
Author: | Alpina [ Fri 13. May 2011 07:36 ] |
Post subject: | Re: ÓE - E30 M3. |
Að óska eftir svona bíl er hið besta mál.. en að óska eftir svona bíl og vita í sjálfu sér ekkert um þessa bíla ,, þeas verð ,, fjölda ,, ástand osfrv er kannski handvöm Davíð Már ((( slapi )) kom inn á viðkvæmt málefni en það er sko sannarlega innistæða fyrir hans innleggi en m3 bíllinn sem Óli Emilsson á er eflaust LANGBESTA eintak af E30 á landinu ,, og M3 í þokkabót Sá bíll er í fásinnu góðu ásigkomulagi ,, oem 195 ps en er með ,,,,, auka 15 ps ,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,,, OEM 210 ps leistungs kit frá BMW það eru til skjöl um þetta og fylgja bifreiðinni sá bíll er ekki undir 4.000.000 að mínu mati og sá verðmiði hefur ekkert með framboð og eftirspurn að gera ,, ekinn vel undir 100.000 ![]() ![]() ![]() |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |