bmwkraftur.is https://www.bmwkraftur.is/spjall/ |
|
bmw e24 635 https://www.bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?f=13&t=50944 |
Page 1 of 2 |
Author: | atli535 [ Thu 05. May 2011 15:41 ] |
Post subject: | bmw e24 635 |
er svosem ekkert að leita mér af svona bíl en ef eitthver á e24 635 til á sölu og ekki á mikið væri ég alveg til í að skoða það |
Author: | ///M [ Thu 05. May 2011 15:44 ] |
Post subject: | Re: bmw e24 635 |
![]() |
Author: | srr [ Thu 05. May 2011 16:52 ] |
Post subject: | Re: bmw e24 635 |
wtf, er þetta grín? |
Author: | IceDev [ Thu 05. May 2011 17:31 ] |
Post subject: | Re: bmw e24 635 |
Er ekkert að leita mér að E60 M5....en ef einhver vill losna við hann á svona 200-300k þá er ég svosem alveg til í að skoða það....ef hann sé í góðu ástandi. |
Author: | SteiniDJ [ Thu 05. May 2011 18:19 ] |
Post subject: | Re: bmw e24 635 |
Eftir því sem ég best veit þá er bara ein eða tvær sexur í umferð í dag. Okkar og Sæma. Ein mikið breytt sem er sennilegast einhver bílskúrsdrottning í dag, en er ekki lengur í OEM lit og kominn með breytt bretti sem eru vægast sagt sérstök. Það er verið að gera upp eina sexu í Hafnarfirði (verið að búa til einn bíl úr nokkrum, ef ég man rétt). Annars er einn bíll sem hefur staðið úti á Hellu (iðnaðarhverfið við Vellina, HFJ) í svolítinn tíma. Sáum hann fyrst síðasta sumar ef ég man rétt. Bíllinn er dökkblár og merktur Íshestum. Nú vil ég ekkert vera að tala fyrir aðra, en ef eigendur ætla ekkert að gera við bílinn þá sakar ekki að spyrja hvort þeir vilji selja. Mikill efniviður sá bíll, ekki svo slæmur frá því sem ég hef séð. Spurning samt hvort þú fáir hann á einhvern smápening. Þetta er sjaldgæft hér heima og selst ekki á skítapening. ![]() |
Author: | srr [ Thu 05. May 2011 18:46 ] |
Post subject: | Re: bmw e24 635 |
SteiniDJ wrote: Annars er einn bíll sem hefur staðið úti á Hellu (iðnaðarhverfið við Vellina, HFJ) í svolítinn tíma. Sáum hann fyrst síðasta sumar ef ég man rétt. Bíllinn er dökkblár og merktur Íshestum. Nú vil ég ekkert vera að tala fyrir aðra, en ef eigendur ætla ekkert að gera við bílinn þá sakar ekki að spyrja hvort þeir vilji selja. Mikill efniviður sá bíll, ekki svo slæmur frá því sem ég hef séð. Spurning samt hvort þú fáir hann á einhvern smápening. Þetta er sjaldgæft hér heima og selst ekki á skítapening. ![]() Er þetta ekki bíllinn sem á eftir að tolla,,,,,,og mun enda í 1,6 milljónum með því og kaupverði ? |
Author: | SteiniDJ [ Thu 05. May 2011 19:54 ] |
Post subject: | Re: bmw e24 635 |
srr wrote: SteiniDJ wrote: Annars er einn bíll sem hefur staðið úti á Hellu (iðnaðarhverfið við Vellina, HFJ) í svolítinn tíma. Sáum hann fyrst síðasta sumar ef ég man rétt. Bíllinn er dökkblár og merktur Íshestum. Nú vil ég ekkert vera að tala fyrir aðra, en ef eigendur ætla ekkert að gera við bílinn þá sakar ekki að spyrja hvort þeir vilji selja. Mikill efniviður sá bíll, ekki svo slæmur frá því sem ég hef séð. Spurning samt hvort þú fáir hann á einhvern smápening. Þetta er sjaldgæft hér heima og selst ekki á skítapening. ![]() Er þetta ekki bíllinn sem á eftir að tolla,,,,,,og mun enda í 1,6 milljónum með því og kaupverði ? Ef það er einhver svoleiðis bíll hér á landi, þá er það ekki ósennilegt að þetta sé hann. |
Author: | saemi [ Thu 05. May 2011 21:03 ] |
Post subject: | Re: bmw e24 635 |
Það er hann og svo er einn fyrir utan Skerpu í Hafnarfirði. Svo þar fyrir utan eru einhverjir 3 til í misgóðu ásigkomulagi. En það má alltaf reyna ![]() |
Author: | SteiniDJ [ Fri 06. May 2011 03:21 ] |
Post subject: | Re: bmw e24 635 |
saemi wrote: Það er hann og svo er einn fyrir utan Skerpu í Hafnarfirði. Svo þar fyrir utan eru einhverjir 3 til í misgóðu ásigkomulagi. En það má alltaf reyna ![]() Það er verið að búa til 1 bíl úr þessum 3. Ef þið munið eftir einum hvítum 628 (ef ég man rétt, gæti hafa verið 633/5) og svo einn dökkblár sem við pabbi póstuðum útaf. Svo er það bronz HH-XXX. Það er verið sameina það besta úr þeim öllum í HH-XXX, a.m.k. skv. því sem ég hef heyrt. Reikna ekki með því að þeir séu til sölu. ![]() |
Author: | sh4rk [ Fri 06. May 2011 19:10 ] |
Post subject: | Re: bmw e24 635 |
Þessi hvíti er 628i |
Author: | Dr. Stock [ Tue 10. May 2011 19:53 ] |
Post subject: | Re: bmw e24 635 |
Er alltaf að bíða eftir því að Sæmi komi sinni Sexu á götuna aftur!!! Komasvo Sæmi!! Varðandi bílinn úti á í Iðnaðarhverfi (við Rauðhellu) þá stendur í afturrúðunni "Islandshästar" og hann virðist því ættaður frá Svíþjóð. Sá bíll sýnist mér liggja undir skemmdum, var úti í allan vetur. Hann er held ég mjög gott efni. Sorglegt ef hann bara grotnar niður. Hvernig er það, ef bíll er ótollaður er hann þá ekki innan tollgirðingar?? Fá menn bíla í hendurnar ótollaða? Hélt ekki allavega. |
Author: | saemi [ Tue 10. May 2011 20:19 ] |
Post subject: | Re: bmw e24 635 |
Dr. Stock wrote: Er alltaf að bíða eftir því að Sæmi komi sinni Sexu á götuna aftur!!! Komasvo Sæmi!! Allt að gerast. Fer á götuna í sumar. ![]() |
Author: | Sezar [ Tue 10. May 2011 23:10 ] |
Post subject: | Re: bmw e24 635 |
Dr. Stock wrote: Er alltaf að bíða eftir því að Sæmi komi sinni Sexu á götuna aftur!!! Komasvo Sæmi!! Varðandi bílinn úti á í Iðnaðarhverfi (við Rauðhellu) þá stendur í afturrúðunni "Islandshästar" og hann virðist því ættaður frá Svíþjóð. Sá bíll sýnist mér liggja undir skemmdum, var úti í allan vetur. Hann er held ég mjög gott efni. Sorglegt ef hann bara grotnar niður. Hvernig er það, ef bíll er ótollaður er hann þá ekki innan tollgirðingar?? Fá menn bíla í hendurnar ótollaða? Hélt ekki allavega. Þú færð alveg bílinn leystann út ef þú greiðir virðisaukann ásamt fraktinni. Þú borgar svo vörugjaldið þegar bíllinn fer á númer. Eða innan árs vaxtalaust. |
Author: | tinni77 [ Wed 11. May 2011 02:24 ] |
Post subject: | Re: bmw e24 635 |
sh4rk wrote: Þessi hvíti er 628i Það eru 3 bílar við hliðiná Skerpu. 2 inni 1 og úti. Þessi hvíti er í uppgerð og verður svo til sölu ![]() Það er einn partabíll fyrir utan. Svo er einn brúnn/bronz í uppgerð og ekki til sölu, sami eigandi í ca 20 ár |
Author: | Dr. Stock [ Wed 11. May 2011 19:49 ] |
Post subject: | Re: bmw e24 635 |
Takk f. upplýs Sezar. Hélt bara að ríkið léti ekki neitt af hendi fyrr en að fullu væri greitt. Ánægjulegt ef þeir ná 2 bílum úr þessum 3ur. Annars er þessi bronzaði afar illa farinn, skoðaði hann þegar verið var að tæta utan af honum í fyrra. Klárir náungar með þetta project og klára það örugglega með sóma. |
Page 1 of 2 | All times are UTC |
Powered by phpBB® Forum Software © phpBB Group https://www.phpbb.com/ |